Yfirklukka 4670k


Höfundur
Desria
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 04:15
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Yfirklukka 4670k

Pósturaf Desria » Mið 07. Jan 2015 22:11

Sælir, Ég er að spá í að reyna að yfirklukka örgjafan minn sem er 4670k keyrandi á h80i,

Hef 0 kunnáttu á.

Runnaði Small FFT á Prime95 og hann hoveraði í kringum 59°. Spurning hvort það séi safe temp til að yfirklukka á.


i5 4670K@4.0 | MSI Z87-G45 | 16GB Crucial BallistiX 1600 Mhz CL9 | 1080ti STRIX | Corsair CX750M | Samsung 840 EVO 120GB

Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Yfirklukka 4670k

Pósturaf oskar9 » Mið 07. Jan 2015 22:24

ég er að nota ASUS ROG Hero VII móðurborð sem býður uppá mjög flottan hugbúnað, ákvað að fikta í honum, sjá hvað hann gæti áður en ég færi að fikta í BIOS, ég setti alla 4 kjarna í 4.6ghz @ 1.28V og hann svínvirkar þannig og helst allveg stöðugur, ég er reyndar að nota custom loop með 2X 360mm rads svo ég veit ekki hvað hitatölur þú fengir á þessari klukku og voltum.

En ef þú treystir þér ekki í eitthvað fikt þá eru þessi nýju móðurborð frekar klár í að yfirklukka, það helsta sem þau klikka stundum á er að þau setja óþarflega há Volt miðað við klukku, mitt borð vildi t.d keyra 4,6ghz á 1.3V, og ég prufaði að lækka og stress prófa og hann helst stöðugur þannig, ég gæti kannski lækkað eitthvað pínu meira en þetta eru allveg safe volt og hitinn er mjög lár hjá mér.

gangi þér vel


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"


Höfundur
Desria
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 04:15
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Yfirklukka 4670k

Pósturaf Desria » Mið 07. Jan 2015 22:25

Held að það séi eitthvað overclocking feature í þessu borði, Þarf að skoða það.


i5 4670K@4.0 | MSI Z87-G45 | 16GB Crucial BallistiX 1600 Mhz CL9 | 1080ti STRIX | Corsair CX750M | Samsung 840 EVO 120GB


benderinn333
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 314
Skráði sig: Fim 13. Feb 2014 13:21
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Yfirklukka 4670k

Pósturaf benderinn333 » Mið 07. Jan 2015 22:32

Oc genie II fra msi... Ég installaði þvi fínt forrit..en notaði a endanum bios.. Þæginlegra ;) veit samt ekki hvort þessa forrit styðji þitt borð


Coolermaster scout. // Msi Z77A-G43. // Intel 3570k @4.5ghz. // Msi 750Ti. // Evga GTX470. // Corsair Dominator 2x2GB. Corsair Vantage 2x4GB. // 160GB Segate. 1TB WD Green.

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Yfirklukka 4670k

Pósturaf mercury » Fim 08. Jan 2015 08:05

nr 1 2 og 3 baby steps. byrjaðu á léttu overclocki og ekki breyta voltunum neitt ef þú getur
svo þegar vélin fer að rasha þá hækkar þú vcore um 0.1 eða svo þar til þú runnar stresstest án vandræða.
mörg borð í dag bjóða upp á preset overclock "í mínu tilfelli 4.2 - 4.4 - 4.6ghz og svo game mode sem er einhvað mixed 4.4-4.8ghz.
skoðaði það einhvað og fannst mig voltin vera í hærri kantinum og komst ég upp með að lækka þau talsvert miðað við þetta "preset overclock"
fylgstu vel með hitanum og vertu duglegur að streetesta með prime95 eða álíka forriti :happy



Skjámynd

tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1052
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Yfirklukka 4670k

Pósturaf tanketom » Fim 08. Jan 2015 18:04

Ég er með sama örgjörva, finnst svoldið skrýtið að hann sé í 100% load í BF3.. Er það kanski bara eðlilegt? Kanski maður þurfi að stússast í yfirklukkun


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do


Sam
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 302
Skráði sig: Mið 03. Des 2014 18:50
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Yfirklukka 4670k

Pósturaf Sam » Fös 09. Jan 2015 00:43