Síða 1 af 1

s939 vs s754

Sent: Mið 17. Nóv 2004 14:17
af hahallur
Jæja ég veit að margir eins og ég eru að pæla hvort maður eigi að kaupa sér.

s939 er Single/Dual channel DIMM modules, delivering bandwidth of 6.4GB/sec

s754 er ekki Single/Dual channel DIMM modules, delivering bandwidth of 6.4GB/sec
Heldur aðeins Single channel

Annar er munurinn ekki (held ég)

Hað finnst mönnum.

Sent: Mið 17. Nóv 2004 14:35
af gnarr
aðal munurinn á 939 og 754 er sá að 754 er að hætta. annars er dual channel ágætis plús.

Sent: Mið 17. Nóv 2004 15:24
af BlitZ3r
þú færð miklu meira úr 939. þú getur þá uppfært örgjörva í staðin fyrir að kaupa móðurborð líka svo er hægt að clocka 3000/3200 örrana massa mikið

Sent: Mið 17. Nóv 2004 18:21
af Birkir
Þegar við erum að bera saman 3000+ og 3200+ örrana þá segi ég s939 vegna þess að þeir eru góðir til yfirklukkunar og ódýrir (3000+ á 20k og 3200+ á 25k í task), aftur á móti þegar við erum að bera saman 3400+ (s754) og 3500+ (s939) þá segi ég s754 einfaldlega vegna þess að þetta eru mjög svipaðir örgjörvar en 3400+ er mun ódýrari. Í heildina þá myndi ég velja s939 vegna þess að það er framtíðar socket hjá AMD þó svo að ég myndi ekki fá mér hærra en 3000+ eða 3200+ í bili :)