Memory leak? windows 7
Sent: Mið 24. Des 2014 16:36
Sælir, Á síðustu dögum hefur minnið hjá mér byrjað að haga sér e-ð einkennilega.
Ég er að horfa á það smám saman vaxa yfir daginn.
Í augna blikinu er ég að nota 39% af minninu
en ég er með 16gb af minni svo þetta gera 6.24gb.
Ég er ekki með neitt sérstakt í gangi og Taskmanager lítur svona út:


Er ekki einhver sem lumar á smá expert knowledge um svona?
Lunesta
Update:
16:47 : Restartaði tölvunni, minnið er núna í 21% (3,36gb).
17:25: Minnið enn í 21%. Sennilega eitthvað forrit sem ég
hef ekki startað upp núna en var i gangi áðan. Leki sennilegur?
Ég er að horfa á það smám saman vaxa yfir daginn.
Í augna blikinu er ég að nota 39% af minninu
en ég er með 16gb af minni svo þetta gera 6.24gb.
Ég er ekki með neitt sérstakt í gangi og Taskmanager lítur svona út:
Er ekki einhver sem lumar á smá expert knowledge um svona?
Lunesta
Update:
16:47 : Restartaði tölvunni, minnið er núna í 21% (3,36gb).
17:25: Minnið enn í 21%. Sennilega eitthvað forrit sem ég
hef ekki startað upp núna en var i gangi áðan. Leki sennilegur?
