Hvernig opna ég fyrir 256MB kort í BIOSnum ?

Skjámynd

Höfundur
ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Hvernig opna ég fyrir 256MB kort í BIOSnum ?

Pósturaf ponzer » Þri 16. Nóv 2004 15:35

Ég er með Gefroce fx 5600 256mb en í CPU-z sýnir að það sé bara opið fyriri 128MB hvernig breyti ég þessu í 256MB ? Er búinn að leita allstaðar í BIOSnum og finn það ekki. Ég er með Gigabyte K8NS Pro móðurborð.

Mynd:
Mynd


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.


Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Reputation: 0
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebbi_Johannsson » Þri 16. Nóv 2004 15:51

kannski var þér bara selt 128mb kort? :roll:


Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate

Skjámynd

Höfundur
ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Pósturaf ponzer » Þri 16. Nóv 2004 16:04

hehe nei


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Skjámynd

Höfundur
ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Pósturaf ponzer » Þri 16. Nóv 2004 16:05

í nVidia driverunum stendur að þetta sé 256mb =)


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Þri 16. Nóv 2004 16:20

Lærðu að ýta á breyta takkann.



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 16. Nóv 2004 16:30

,,Aperture size" er ekki vinnsluminnið á skjákortinu, heldur hversu stóran hluta af venjulega minninu má skjákortið nota ef að það klárar onboard vinnsluminnið sitt. Enda er þessi valmöguleiki undir ,,Mainboard" í CPU-Z

og já, ponzer, það á helst að nota ,,Breyta" takkan á bréfum í staðinn fyrir að senda 2 bréf í röð. Það kemur oft skringilega út uppá lesflæðið að það séu 2 póstar í röð frá sama manni þegar það þarf bara að vera 1.



Skjámynd

Höfundur
ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Pósturaf ponzer » Þri 16. Nóv 2004 16:36

Oki geri það... Takk fyrir hjálpina =)


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.