Creative Labs – Sound Blaster X-Fi – Fatal1ty FPS
Sent: Mán 15. Des 2014 19:57
Var aðeins að velta því fyrir mér með þetta kort Creative SoundBlaster X-Fi – Fatal1ty FPS edition, er þetta bara úrelt í dag? Rusl?


Tölvu og tækniáhuga samfélagið.
https://spjall.vaktin.is/

oskar9 skrifaði:heldur betur ekki, ég var með svona kort á gamla borðinu mínu, var smá maus að finna drivera (þarft bæði driver og console launcher) er núna með ASUS ROG Hero VII með supreme FX audio og einhverju gotterý og þetta kort er svo miiiiklu betra, ég myndi nota það áfram en það eru ekki PCI raufar á nýja borðinu fyrir svona kort
og þetta Creative kortið er frá 2005