Síða 1 af 1
800 mhz FSB on DDR 333
Sent: Þri 16. Nóv 2004 00:53
af GuðjónR
Keyrir Intel örri (800) hægar ef sett er 333mhz DDR með ? í stað 400mhz DDR?
Sent: Þri 16. Nóv 2004 08:27
af Pandemic
Nei minnið syncar bara ekki við örran
Vissulega hægir á ef þú ert með ddr400 í dualchannel þá missiru um 20% performance segja fróðir menn.
Sent: Þri 16. Nóv 2004 17:05
af gnarr
semsagt.. ef hann er með tvö DDR400 á dualchannel.. er hann þá ða missa 20% performance miðað við DDR333 á single channel

hehe
Sent: Þri 16. Nóv 2004 17:34
af BlitZ3r
verður ekki bara divider
Sent: Þri 16. Nóv 2004 18:10
af MezzUp
BlitZ3r skrifaði:verður ekki bara divider
Held það......
veit ekki alveg hvað þú meintir
Sent: Þri 16. Nóv 2004 19:44
af Pandemic
Nei meinti þetta nú ef þú ert með 2 ddr400 á dualchannel ertu að græða 20%+- í performance miðaðvið 2 ddr333 á single channel