Er mobile xp örgjörvar betri kostur en desktop örgjvörvar?


Höfundur
Takai
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Mán 19. Júl 2004 01:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Er mobile xp örgjörvar betri kostur en desktop örgjvörvar?

Pósturaf Takai » Lau 13. Nóv 2004 14:51

Var að skoða nokkur review áðan á Amd xp 2500 barton örgjörvum þar sem að það verður líklega, ásamt góðri viftu, það næsta sem að ég kaupa mér til að halda lágum budget en með fínum hlutum.

En allavega, fór að skoða review á mobile örgjörvunum og öll review gáfu til kynna að ná sér frekar bara í mobile útgáfuna af xp barton og henda honum bara í vélina og byrja að oc.

Pælinging er bara þessi, þarf eitthvað að gera við örgjörvann áður en að maður setur hann í desktop vél?
Eru þetta ekki sömu örrarnir nema að mobile útgáfan er 'betri' helmingurinn af framleiðslunni og þar af leiðandi skellt á lægri volt og seld sem mobile?



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er mobile xp örgjörvar betri kostur en desktop örgjvörva

Pósturaf MezzUp » Lau 13. Nóv 2004 15:36

Takai skrifaði:Eru þetta ekki sömu örrarnir nema að mobile útgáfan er 'betri' helmingurinn af framleiðslunni og þar af leiðandi skellt á lægri volt og seld sem mobile?

líka meira L2 cache hélt ég




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1783
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 75
Staðsetning: DK
Staða: Tengdur

Re: Er mobile xp örgjörvar betri kostur en desktop örgjvörva

Pósturaf axyne » Lau 13. Nóv 2004 15:36

Takai skrifaði:Eru þetta ekki sömu örrarnir nema að mobile útgáfan er 'betri' helmingurinn af framleiðslunni og þar af leiðandi skellt á lægri volt og seld sem mobile?


júbb :)




Höfundur
Takai
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Mán 19. Júl 2004 01:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Takai » Lau 13. Nóv 2004 18:08

Sweet .. sem sagt næsti örri sem að ég fæ mér verður þá líklega mobile .... nema að marr stækki í eitthvað meira :/




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1783
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 75
Staðsetning: DK
Staða: Tengdur

Re: Er mobile xp örgjörvar betri kostur en desktop örgjvörva

Pósturaf axyne » Lau 13. Nóv 2004 18:22

MezzUp skrifaði:líka meira L2 cache hélt ég


hafa sama 512 kb cache



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er mobile xp örgjörvar betri kostur en desktop örgjvörva

Pósturaf MezzUp » Lau 13. Nóv 2004 19:39

axyne skrifaði:
MezzUp skrifaði:líka meira L2 cache hélt ég


hafa sama 512 kb cache

ahh, vorum að tala um AMD XP :oops: :P



Skjámynd

Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Reputation: 0
Staðsetning: Mosfellsbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Bendill » Mán 15. Nóv 2004 16:03

Ég er með 2400+ XP-M og hann skröltir á 2.7Ghz (245x11) á 1.825V eins og að hann sé að dreyfa pósti :D


OC fanboy

Skjámynd

Lazylue
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Þri 01. Júl 2003 23:16
Reputation: 0
Staðsetning: veitekki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Lazylue » Mán 15. Nóv 2004 23:23

Er hægt að gera svipað við centrino CPU?

Reyndar dettur mér í hug að maður þurfi eitthvða sérstakt móðurborð fyrir þá sem eru sérsmíður af intel fyrir laptop.


venice 3800@2.8ghz - corsair 2x512mb - Radeon x800xl - dfi lanparty - Ocz powers. 420W


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1783
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 75
Staðsetning: DK
Staða: Tengdur

Pósturaf axyne » Mán 15. Nóv 2004 23:36

Bendill skrifaði:Ég er með 2400+ XP-M og hann skröltir á 2.7Ghz (245x11) á 1.825V eins og að hann sé að dreyfa pósti :D


HAHA flott samlíking.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3755
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 121
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Þri 16. Nóv 2004 00:13

Bendill skrifaði:Ég er með 2400+ XP-M og hann skröltir á 2.7Ghz (245x11) á 1.825V eins og að hann sé að dreyfa pósti :D


Muhahaha minn p4 2.8C dreyfir dónói :sleezyjoe



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6432
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 293
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 16. Nóv 2004 16:44

nei, það er ekki til desktop móðurborð sem getur keyrt intel mobile örgjörfa. þeir eru með annað micro code. samt eru þeir "voltage compatable", þannig að ef einhver móðurborðaframleiðandi myndi nenna að skrifa bios fyrir tildæmis IC7, þá myndi það virka.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16310
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Þri 16. Nóv 2004 20:52

Það sem ég var eiginlega að fiska eftir var eftirfarandi: ég er með 2.53ghz 533mhz cpu...og 1GB 333 DDR....ef ég fer í 3.4ghz 800mhz er ég að missa afl úr honum ef ég skipti ekki DDR út líka fyrir DDR 400 ?




Höfundur
Takai
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Mán 19. Júl 2004 01:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Takai » Mið 17. Nóv 2004 15:56

Yebb það er þá ákveðið .. redda mér mobile barton örgjörva næst og reyna að galdra eitthvað með honum. Bara að bíða eftir að hann verði aðeins meira 'outdate' þannig að hann lækki aðeins í verði :).



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 17. Nóv 2004 17:09

gnarr skrifaði:nei, það er ekki til desktop móðurborð sem getur keyrt intel mobile örgjörfa.

But there is :P
DFI announces gaming board for Intel's Pentium-M processors



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6432
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 293
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 17. Nóv 2004 17:18

staaaaaash! góðar fréttir :D

núna er bara að redda sér dothan..


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 17. Nóv 2004 17:28

gnarr skrifaði:staaaaaash! góðar fréttir :D

núna er bara að redda sér dothan..

Hvernig er það, eru þeir hvergi í retail eða?

Gæti verið nýtt tímabil fyrir hljóðlátar tölvur?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6432
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 293
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 17. Nóv 2004 17:33

fokk hljóðlátar.. dothan @ 3GHz er eitthvað til að hugsa um. :lol:

ég efast um að það sé einhverstaðar hægt að fá þá retail. en ég hef séð hellign af þeim á ebay.


"Give what you can, take what you need."


Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Mið 17. Nóv 2004 18:09





Höfundur
Takai
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Mán 19. Júl 2004 01:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Takai » Sun 21. Nóv 2004 21:43

Hmm nokkrar pælingar í viðbót.

Klukkast Sempron jafn vel og Barton?

Og ef að bartoninn klukkast betur, þá er ég að pæla.. er mobile barton á förum í staðinn fyrir sempron eða er þetta bara desktop version hjá amd sem að er að breytast úr xp í sempron?

Og að lokum, hvaða týpa af barton klukkast mest/hæst ?



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Sun 21. Nóv 2004 22:09

Takai skrifaði:Og að lokum, hvaða týpa af barton klukkast mest/hæst ?





Væntalega lægst klukkaði Bartoninn :wink:

Það er ekki endalaust hægt að fara upp




Höfundur
Takai
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Mán 19. Júl 2004 01:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Takai » Mán 22. Nóv 2004 00:50

Sem sagt að meina týpan sem að er eins og hinir nema bara lægra klukkaður? .. aight