Touchpad virkar ekki!
Sent: Lau 18. Okt 2014 21:38
Ég er með Easynote MX61 fartölvu og touchpad-ið vill bara ekki virka :/ Hefur einhver lent í sama veseni?
Bjosep skrifaði:Ég lenti í svona á ACER fartölvu sem ég á, windows vista, og lausnin fólst í því að setja upp rekilinn á nýtt.
Þú hefur ekki óvart slökkt á þessu bara?
upg8 skrifaði:Prófað að ýta á F6? Ætti að vera toggle takki fyrir músina ef ég man rétt.

beatmaster skrifaði:Hvað er þetta á F5 takkanum?? kemur músin ekki inn ef að þú heldur inni fn takkanum og F5
atlifreyrcarhartt skrifaði:Halda FN inni og yta a F5 þetta er til að geta slökkt og kveikt á tuchpad'inu
ef það virkar ekki þá er þetta bilað most like hardware frekar en software