hvergni lýst fólki á þetta setup?


Höfundur
egill98
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Sun 06. Nóv 2011 14:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

hvergni lýst fólki á þetta setup?

Pósturaf egill98 » Mið 08. Okt 2014 00:24

Sæl veriði ég og vinur minn erum að byggja tölvu og hann sendi mér þennan innkaupalista. Hvað finnst ykkur og haldiði að þetta sé að fara spila alla nýju leikina.
Endilega segjið hvað ykkur finnst og komiði með athugasemdir og hvað mætti bæta.

Kassi: http://tl.is/product/sharkoon-atx-turnk ... 3-v-chrome

SSD: http://tl.is/product/250gb-840-evo-3-ar ... ic-kit-ssd

HDD: http://tl.is/product/1tb-35-sata3-7200rpm-64mb

W8: http://tl.is/product/windows-81-64-bit-oem-dvd

Örgjövi: http://tl.is/product/core-i7-4790-36ghz-s1150-22nm-8mb

Skjákort: http://tl.is/product/msi-geforce-750-ti-tf-oc-2gbgddr5

Móðurborð: http://tl.is/product/z87-g45g-1150-atx- ... -usb3-hdmi

Vinnsluminni: http://tl.is/product/8gb-2x4gb-1600mhz- ... -vengeance

Geisladrif: http://tl.is/product/samsung-s224db-24x ... ur-an-nero

Aflgjafi: http://tl.is/product/raider-s-750w-80p-silver-aflgjafi



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: hvergni lýst fólki á þetta setup?

Pósturaf MatroX » Mið 08. Okt 2014 00:28

ég tæki frekar 4690k fyrst þú ert bara að fara spila leiki og breyta þessu skjákorti í gtx 970 svo er þetta móður borð ekki til hjá þeim þannig að taktu þetta http://tl.is/product/z97-gaming-5-1150- ... -sata-usb3

ekki kaupa windows 8 hja tölvulistanum það kostar 16 dollara á g2a.com


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: hvergni lýst fólki á þetta setup?

Pósturaf trausti164 » Mið 08. Okt 2014 01:00

MatroX skrifaði:ég tæki frekar 4690k fyrst þú ert bara að fara spila leiki og breyta þessu skjákorti í gtx 970 svo er þetta móður borð ekki til hjá þeim þannig að taktu þetta http://tl.is/product/z97-gaming-5-1150- ... -sata-usb3

ekki kaupa windows 8 hja tölvulistanum það kostar 16 dollara á g2a.com

Svo er Linux líka ókeypis :D


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: hvergni lýst fólki á þetta setup?

Pósturaf MatroX » Mið 08. Okt 2014 01:05

trausti164 skrifaði:
MatroX skrifaði:ég tæki frekar 4690k fyrst þú ert bara að fara spila leiki og breyta þessu skjákorti í gtx 970 svo er þetta móður borð ekki til hjá þeim þannig að taktu þetta http://tl.is/product/z97-gaming-5-1150- ... -sata-usb3

ekki kaupa windows 8 hja tölvulistanum það kostar 16 dollara á g2a.com

Svo er Linux líka ókeypis :D

jájá, en ég hef ekkert á móti tölvulistanum versla mest allt þar en ég er á móti windows verði á íslandi þetta er geðveiki....


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


Davidoe
Fiktari
Póstar: 90
Skráði sig: Þri 04. Sep 2007 15:48
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: hvergni lýst fólki á þetta setup?

Pósturaf Davidoe » Mið 08. Okt 2014 12:32



|i7-920@4GHz|Megahalems|GA-EX58-UD5|3x4GB+3x2GB 1600MHz|
|ZM850-HP|HD 5770|Zalman MS1000|Samsung 840 250GB|