Hvaða skjá á ég að kaupa?
Sent: Mán 06. Okt 2014 20:02
Nú er komið að því að bæta við sig skjá.
Núna er ég með BenQ G2020HD 20" skjá. Ég vil kaupa skjá helst undir 40 þús. Ég mun spila tölvuleiki á við LoL, Dota, Counter-strike, Shadow of Mordor o.fl.
En ég hef einnig verið að leika mér við vinnslu í After Effects, Photoshop og því um líkt. Með hvaða skjá mælið þið með að ég skoða.
Og er ég eitthvað að spara ef ég panta skjá að utan, þá gæti ég jafnvel reynt að setja aðeins meira í það.
Fyrirfram þakkir!
EDIT: gleymdi að bæta við þessum tveim sem ég var búinn að hafa augað á, http://tolvutek.is/vara/benq-rl2455hm-2 ... ar-svartur og http://tolvutek.is/vara/benq-ew2440l-24 ... ar-svartur
Núna er ég með BenQ G2020HD 20" skjá. Ég vil kaupa skjá helst undir 40 þús. Ég mun spila tölvuleiki á við LoL, Dota, Counter-strike, Shadow of Mordor o.fl.
En ég hef einnig verið að leika mér við vinnslu í After Effects, Photoshop og því um líkt. Með hvaða skjá mælið þið með að ég skoða.
Og er ég eitthvað að spara ef ég panta skjá að utan, þá gæti ég jafnvel reynt að setja aðeins meira í það.
Fyrirfram þakkir!
EDIT: gleymdi að bæta við þessum tveim sem ég var búinn að hafa augað á, http://tolvutek.is/vara/benq-rl2455hm-2 ... ar-svartur og http://tolvutek.is/vara/benq-ew2440l-24 ... ar-svartur