Stækkun á partition?


Höfundur
krilli
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mán 08. Nóv 2004 22:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Stækkun á partition?

Pósturaf krilli » Mán 08. Nóv 2004 22:28

Góðan daginn.

Þannig er mál með vexti að ég formattaði um daginn. Ég er með 160gb disk og ákvað að skipta honum niður í 2 disksneiðar (partition). Eina 10gb fyrir windows og aðra 150gb fyrir gögn. En nú virðist vera að 10gb séu ekki nóg fyrir að hýsa mín helstu forrit á windows disknum þannig að ég var að pæla hvort ég geti komist hjá öðru formatti með því að stækka windows disksneiðina mína með einhverjum hætti?

Með fyrirfram þökk,

Kristján Steinn



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1045
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 137
Staða: Ótengdur

Pósturaf Revenant » Mán 08. Nóv 2004 22:51

Þú getur notað Partition Magic til að resizea diskasneiðar.




BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Reputation: 0
Staðsetning: Westmannaeyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BlitZ3r » Mán 08. Nóv 2004 23:35

partion magic er flott forrit var með 120gb diskinn minn 40gb og 80gb en breytti svo því í 20gb og 100gb


BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 08. Nóv 2004 23:48

jamm, Partion Magic gott, en athuga að ferlið gæti tekið langan tíma ef að þú ert með mikið af gögnum á stærri sneiðinni



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1704
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Re: Stækkun á partition?

Pósturaf Stutturdreki » Þri 09. Nóv 2004 12:45

krilli skrifaði:.. En nú virðist vera að 10gb séu ekki nóg fyrir að hýsa mín helstu forrit á windows disknum ..


Þegar þú gerir svona áttu náttúrulega að installa öllum forritum sem þú getur á hitt partitionið. Þannig að stýrikerfið sé helst eitt sér á partitioni. Þeir sem taka þetta alvarlega búa líka til sér partition fyrir Page File.

Eini ávinningurinn er reyndar að koma í veg fyrir/minnka fragmentation en það væri hugsanlega einhver hraða ávinningur ef partitionin væru líka á sitthvorum disknum (Þannig að tölvan gæti hugsanlega lesið stýrikerfið, Page File og Data samtímis..).



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6574
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 356
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 09. Nóv 2004 15:13

ég er með þetta vsona hjá mér (ath.. þetta eru allt sér diskar ;) )

C:\ = Windows + Pagefile
D:\ = Program Files og Documents and Settings + Pagefile
E:\ = Geymsla + Pagefile
F:\ = Geymsla fyrir hljóðupptökur og önnru gögn sem þurfa mikla bandvídd.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1704
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Þri 09. Nóv 2004 15:31

Vantar alveg að einhver sé að framleiða litla harðadiska.

Td. ef maður væri algert freak væri toppurinn að vera með kannski 3x 5Gb diska í Raid 5 undir Stýrikerfið og kannski 2-3x 1Gb diska í Raid 0 fyrir Page File..

Gögnin gætu svo verið á einhverjum 200Gb diskum annarstaðar..



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6574
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 356
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 09. Nóv 2004 15:40

málið er bar aða því minni platter, því lægri bandvídd. en það væri mjög gott að hafa einmit nokkra svoan pínku litla diska á 15.000rpm með >4ms response tíma á raid 5. ég held að þeir ættu alveg að geta búið til svona 5in1 disk. sem væru þá bara nokkrir diskar í einum "kassa" sem væri með innbyggðan raid controller. þannig að hann myndi bara nota eina ATA rás.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 09. Nóv 2004 16:06

ahh, dreams sweet dreams :)




Höfundur
krilli
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mán 08. Nóv 2004 22:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf krilli » Mið 10. Nóv 2004 16:24

gnarr skrifaði:ég er með þetta vsona hjá mér (ath.. þetta eru allt sér diskar ;) )

C:\ = Windows + Pagefile
D:\ = Program Files og Documents and Settings + Pagefile
E:\ = Geymsla + Pagefile
F:\ = Geymsla fyrir hljóðupptökur og önnru gögn sem þurfa mikla bandvídd.


Geturu komið með stutta útskýringu á hvað pagefile eru og hvernig ég get sett program files á annað partition þegar ég formatta?



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 10. Nóv 2004 18:08

krilli skrifaði:
gnarr skrifaði:ég er með þetta vsona hjá mér (ath.. þetta eru allt sér diskar ;) )

C:\ = Windows + Pagefile
D:\ = Program Files og Documents and Settings + Pagefile
E:\ = Geymsla + Pagefile
F:\ = Geymsla fyrir hljóðupptökur og önnru gögn sem þurfa mikla bandvídd.


Geturu komið með stutta útskýringu á hvað pagefile eru og hvernig ég get sett program files á annað partition þegar ég formatta?

Page file er RAM á harðadisk. Mun hægara en vinnsluminnið, en nauðsnylegt ef að þú ert t.d. að keyra mörg forrit í einu eða vinna með stórar skrár.

og já, flott uppsetning gnarr ;) ertu með pagefile á fyrsta partion eða?



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1704
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Mið 10. Nóv 2004 21:08

krilli skrifaði:Geturu komið með stutta útskýringu á hvað pagefile eru og hvernig ég get sett program files á annað partition þegar ég formatta?


Page File er 'skyndimynni' eða svokallað Cache fyrir Windows, og í rauninni ertu að plata stýrikerfið til að halda að það sé meira minni í vélinni heldur en er í raun og veru.

Þú getur breytt staðsettningunni á Page File í "System Properties" -> "Advanced" flipanum -> "Performance Settings" -> Aftur í "Advanced" flipa og þar "Change" undir Virtual Memory (í Windows XP amk.).

Síðan er fullt af pælingum hvort það þarf Page File eða ekki, hversu stór hann á að vera og svo framvegis.. getur lesið allt um það á google ef þú hefur áhuga..

Með að flytja Program Files, það er sennilega einum of einfalt :)

Segjum að þú sért með tvö drif C: og D: .. þú setur stýrikerfið upp á disk C: en vilt ekki setja nein önnur forrit þar. Þá býrðu til möppu á D: drifinu sem heitir Program Files og í staðinn fyrir að installa forritum á C:\Program Files\<forrit> þá gerirðu bara D:\Program Files\<forrit>.

Í raun skiptir engu máli hvað það heitir.. Microsoft er bara að gera heiðarlega tilraun til að hjálpa fólki til með að skipuleggja diskana sína með því að fyrirfram skilgreina Program Files, My Documents og svo framvegis..




Phanto
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Lau 07. Feb 2004 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Phanto » Mið 10. Nóv 2004 21:45

en á maður ekki að geta stillt einhvers stðar hvar default program files mappan er. þannig að uppsetnigarforritin stilli þetta sjalfkrafa á program files á öðrum disk



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1704
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Mið 10. Nóv 2004 23:45




Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6574
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 356
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 11. Nóv 2004 08:33

MezzUp skrifaði:Geturu komið með stutta útskýringu á hvað pagefile eru og hvernig ég get sett program files á annað partition þegar ég formatta?

Page file er RAM á harðadisk. Mun hægara en vinnsluminnið, en nauðsnylegt ef að þú ert t.d. að keyra mörg forrit í einu eða vinna með stórar skrár.

og já, flott uppsetning gnarr ;) ertu með pagefile á fyrsta partion eða?[/quote]

já, þetta eru allt fyrstu partition. ég er búinn að vera á leiðinni að setja sér partition á alla disknaa með pagefile, og hafa þá pagefile-inn alveg sér, og gera partitionið hidden.

Stutturdreki skrifaði:http://www.tech-recipes.com/windows_tips242.html


ég gekk lengra en þetta ;) ég fór í gegnum allt registry-ið mitt og breytti öllum C:\program files í D:\program files. þannig er hægt að flytja líka IE og fleira á milli.

annars bjó ég þetta líka til fyrir uþaðbil ári síðan til að einfalda þetta fyrir fólk. http://notendur.mi.is/gnarr/misc/program%20files%20fix.reg


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3769
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 132
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fim 11. Nóv 2004 14:16

ef hún þarf aukaminni dumpar hún því þá ekki bara á harðadiskinn :?



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1704
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Fim 11. Nóv 2004 16:06

Þá dumpar 'hún' því í Page File.. sem er á harðadisknum

Ef Page File hefur náð 'efrimörkum' þá getur Windows ekki dumpað meira á diskinn og þú ert í vandræðum..

Page File vex ekki umfram það sem þú leyfir, þannig að það er í raun ekki allt laust pláss á harðadisknum sem er í boði..

Edit:
Fór og fann smá grein frá manni sem er MVP (Most Valued Partner) hjá Microsoft..

http://aumha.org/win5/a/xpvm.php

Svo er hægt að finna þúsundir greina um þetta efni á Google eða newsgroups hjá Microsoft.