Síða 1 af 1
LCD dell 20" vs 19 Neovo E-19A
Sent: Mán 08. Nóv 2004 20:19
af gutti
Hvort lcd mæliðið með! 19 neovo e-19a skjáir kostar hjá hugver.is 75 þús móti dell 20" 799$ í usa 55200 þús ísl $ í usa. Hvort skjár er betra miða við endingu er spila mikið í leikjum. Er með eins og er 17 dell langar fara í LCD

Sent: Mán 08. Nóv 2004 20:33
af SolidFeather
Link?
Sent: Mán 08. Nóv 2004 20:41
af gutti
Sent: Mán 08. Nóv 2004 23:03
af skipio
Það er ekkert mál að fá Dell skjáinn á rétt um $600 dollara þessa dagana.
Hann tekur Neveo e-línuna í bakaríið.
Edit: 2 mín í leit og voila:
http://click.linksynergy.com/fs-bin/click?id=RjWYtCqO0*M&offerid=29744.15010372&type=2&subid=0
Sent: Mán 08. Nóv 2004 23:41
af Revenant
Ég var einmitt að spá í þessum tveim skjám en það sem er dökki bletturinn á Dell skjánnum er feedbackið (
Link )
Sent: Þri 09. Nóv 2004 00:49
af skipio
Svo má reyndar líka benda á nýja 20" widescreen skjáinn frá Dell, 2005FPW.
Hann fæst á $679 á
http://accessories.us.dell.com/sna/ProductDetail.aspx?sku=320-4111&c=us&l=en&cs=19&category_id=5194&first=true&page=productlisting.aspx
Veit ekki hvað þessi linkur verður lengi uppi en allavega ...
Það eru engir dómar enn komnir um þennan skjá því hann er aðeins búinn að vera innan við viku á markaðnum.
Btw. Neveo skjárinn kostar talsvert minna hjá att.is
Sent: Þri 09. Nóv 2004 09:22
af Ragnar
ég er með Viewsonic VP17B á 60.000kr sléttar og er mjög ánægður.
Sent: Sun 14. Nóv 2004 14:51
af gutti
það er mig langar að vita hvort sé gott að vera með skjávarpa nota sem tengt við. Tölvuna og sjónvarpið og dvd og vhs eða bara nota lcd sem við tölvuna var fyrst að spá í skjávarp en þorri ekki hugsa út af stuttum ending á skjálömpum

Sent: Sun 14. Nóv 2004 16:09
af skipio
Mér finnst ekkert allt of þægilegt að nota skjávarpa sem almennan tölvuskjá. Peran dugar jú í aðeins cirka 3000 tíma og svo þarf eiginlega að vera mjög dökkt í herberginu. Sömuleiðis pirrar viftan á þessum skjávörpum mig talsvert (tölvan mín er mjög hljóðlát). Persónulega finnst mér bara þægilegt að nota skjávarpa í bíómyndir og kannski tölvuleiki.
En ef þig langar í varpa eru eiginlega aðeins tveir sem ég get mælt með á viðráðanlegu verði; Panasonic AE700 hjá Svar á 190k (biðja líka um afslátt - fá allavega 10% af) og svo Sony HS51 sem kostar eitthvað aðeins meira.
Ég myndi ekki kaupa neitt ódýrara og þessir tveir eru MJÖG góðir.