Spurning um HDD , stærð og stuðningur við gömul MB

Skjámynd

Höfundur
hfwf
Vaktari
Póstar: 2067
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 87
Staða: Ótengdur

Spurning um HDD , stærð og stuðningur við gömul MB

Pósturaf hfwf » Fim 25. Sep 2014 10:35

Titillinn segir svo til mest allt, er með tölvu frá sirka 2006-2007 , stærsti diskurinn í henni er 750gb og hún keyrir Linux, en nú veit ég ekki hvort þetta MB styður stærri diska, hugmyndin er að verzla 2-3TB disk í vélina til að skipa út þessum 750gb disk.

Veit einhver sirka stöðu mála með stuðning eldri móðurborða við stærri diska frá þessu tímabili 06-07
n.b. þetta er fyrir geymslu ekki stýrisdisk sem ég las að ég þyrfti uefi bios til að geta notað sem svo.

Takk



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8736
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1403
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Spurning um HDD , stærð og stuðningur við gömul MB

Pósturaf rapport » Fim 25. Sep 2014 11:54

Ég er ekki viss um hvað stýrir þessu en ég hef verið með 1,5Tb diska á móðurborði með p35 chipsetti.. líklega frá 2005-2006 og er nokkuð viss um að það mundu virka stærri diskar...



Skjámynd

Höfundur
hfwf
Vaktari
Póstar: 2067
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 87
Staða: Ótengdur

Re: Spurning um HDD , stærð og stuðningur við gömul MB

Pósturaf hfwf » Fim 25. Sep 2014 12:03

rapport skrifaði:Ég er ekki viss um hvað stýrir þessu en ég hef verið með 1,5Tb diska á móðurborði með p35 chipsetti.. líklega frá 2005-2006 og er nokkuð viss um að það mundu virka stærri diskar...


Gott að vita að það virkar þó allavega sú stærð. Takk fyrir svarið. Held ég taki bara chanceið með fyrirvara um að geta skilað jafnvel.