27" Asus ROG PG278Q TN LED 1ms 2560x1440 60/120/144hz
Sent: Fös 05. Sep 2014 16:13

Núna er nýji skjárinn frá Asus væntanlegur til landsins.
Líklega ódýrastur hjá start.is á 159.900 kr (20.000 kr ódýrari en hjá tölvulistanum). Kostar $800 úti.
Hérna er hægt að sjá meiri upplýsingar um skjáinn http://www.asus.com/Monitors/ROG_SWIFT_PG278Q/
Hvernig leggst þessi í fólk?
Og speccanir eru gordjöss með 1440p og g-sync og svo 144hz
