PCIe 2.0 móðurborð vs. PCIe 3.0 skjákort

Skjámynd

Höfundur
jericho
Geek
Póstar: 874
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 168
Staða: Tengdur

PCIe 2.0 móðurborð vs. PCIe 3.0 skjákort

Pósturaf jericho » Mið 27. Ágú 2014 07:24

Sælir.

Ég er ekki alveg klár á PCI-Express 2.0 og 3.0 og vantar smá hjálp...

Mig langar að uppfæra skjákortið mitt og ætlaði að fara í MSI GeForce GTX 760 Gaming 2GB PhysX. Þarna stendur að kortið sé PCI-Express 3.0.

Svo ég fór að googla móðurborðið mitt, sem er Gigabyte GA-Z68AP-D3 (rev. 1.0). Þar stendur undir "Expansion Slots":
  • 1 x PCI Express x16 slot, running at x16 (PCIEX16)
    * For optimum performance, if only one PCI Express graphics card is to be installed, be sure to install it in the PCIEX16 slot.
  • 1 x PCI Express x16 slot, running at x4 (PCIEX4)
    * The PCIEX4 slot shares bandwidth with the PCIEX1_2 and PCIEX1_3 slots. When the PCIEX1_2 slot or the PCIEX1_3 slot is populated, the PCIEX4 slot will operate at up to x1 mode.
  • 3 x PCI Express x1 slots
    (All PCI Express slots conform to PCI Express 2.0 standard.)
  • 2 x PCI slots

Þar sem stendur að öll PCI-Express slottin styðji PCI-Express standard 2.0, er ég hræddur um að ég geti ekki keyrt GTX 760 kortið.

Er þetta rétt hjá mér?



Ryzen 7 7800X3D | DH-15 | Radeon RX 9700 XT | MSI MAG B650 Tomahawk | Samsung Evo 990 2TB | G.Skill Ripjaws S5 2x16GB | Corsair RM850x | Fractal Meshify C | 32" LG UltraGear 4K OLED

Skjámynd

Henjo
</Snillingur>
Póstar: 1053
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 376
Staða: Ótengdur

Re: PCIe 2.0 móðurborð vs. PCIe 3.0 skjákort

Pósturaf Henjo » Mið 27. Ágú 2014 09:43

760 kortið er að fara virka fínt. PCIE 3.0 kort virkar í PCIE 2.0 slot.



Skjámynd

Höfundur
jericho
Geek
Póstar: 874
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 168
Staða: Tengdur

Re: PCIe 2.0 móðurborð vs. PCIe 3.0 skjákort

Pósturaf jericho » Mið 27. Ágú 2014 10:34

Það eru frábærar fréttir!

Takk fyrir svarið



Ryzen 7 7800X3D | DH-15 | Radeon RX 9700 XT | MSI MAG B650 Tomahawk | Samsung Evo 990 2TB | G.Skill Ripjaws S5 2x16GB | Corsair RM850x | Fractal Meshify C | 32" LG UltraGear 4K OLED