Síða 1 af 1

Er eitthvað varið í Z-640?

Sent: Mið 03. Nóv 2004 21:43
af SolidFeather
http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=599


Á 2.1 (Z-340) kerfið af eins hátölurum en langar soldið í 5.1
Ég myndi þá væntalega fá mér SoundBlaster Audigy 2 ZS 7.1 með þeim.


Endilega koma með comment og láta mig vita ef að þið vitið um betri hátalara fyrir sama pening



P.S. vitið þið nokkuð hvort að Logitech Z-680 hátalararnir fáist hér á landi?

Sent: Mið 03. Nóv 2004 22:13
af hahallur
Að mínu mati er alltof hár bassi í þessum græjum enda er ég creative maður.

Ég er með Gigaworks kerfi en engin með viti kaupir það.
ég mæli með þessu helvíti flottir góðir og ódýrir.

http://www.task.is/?webID=1&p=182&sp=184&item=1382

Sent: Mið 03. Nóv 2004 22:23
af BlitZ3r
meiri bassi = meira fjör, þetta eru ágætis græur en er lítið fyrir "litluhátalarna og eitt lítið bassabox"

Sent: Mið 03. Nóv 2004 22:40
af Sup3rfly
Ef það er eitthvað vandamál með bassann þá á bara að lækka hann :wink:

Þetta er fínt sound system.

Sent: Mið 03. Nóv 2004 23:51
af llMasterlBll
hmmm... 10WRMS hjá logitech bassanum..15W RMS hjá Creative, minnst.... 24W RMS sem linkað var á...hmmm

Sent: Fim 04. Nóv 2004 00:04
af axyne
hvað er þetta, gömlu tölvuhátalarnir mínir voru merktir með stórum stöfum 320 W :8)

Sent: Fim 04. Nóv 2004 02:24
af zaiLex
llMasterlBll skrifaði:hmmm... 10WRMS hjá logitech bassanum..15W RMS hjá Creative, minnst.... 24W RMS sem linkað var á...hmmm


Hvað ertu að segja?

Sent: Fim 04. Nóv 2004 11:49
af hahallur
Þetta er svo mikið crap.
Marr getur keypt heimabíó í bónus með DVD spilara á 19þús sem er 600w.
Ég er með 2 x 20rms vatta Bang of Olfsen hátalara sem eru mjög gamlir.
Þeir overwhelma öll þessi litlu 600w heimbíó.
Svo dæmi sé tekið er hægt að kaupa rándýrar JBL græjur magnari, 5 x 45w og 70w bassabox á 200þús.
Svo er hægt að fá Panasonic 5 x 70w og 210 w bassa á 40þús

Hvað er öflugra :-k

Sent: Fim 04. Nóv 2004 12:32
af gnarr
600w í rafmagns notkun != 600w í hljóð output.

svo er líka mikill munur á rms wöttum og peak wöttum.

Sent: Fim 04. Nóv 2004 14:22
af hahallur
Já það virðist vera að plata fólk svoldið.
En allavega hef ég heyrti í creative græjum og logitec hlið við hlið og það var betri hljómur í Creative.

Sent: Fim 04. Nóv 2004 14:28
af ponzer
Ég á svona.. Þetta er MASSA tæki

Sent: Fim 04. Nóv 2004 14:29
af hahallur
Hmmmmmm..............................Hvað áttu

http://www.creative.com/products/product.asp?category=4&subcategory=113&product=9306

Þetta er mitt annars held ég að ef fólk ætli að kaupa sér svona high end græjur eigi það að fá það í Ameriku 30-60% ódýrara.

Sent: Fim 04. Nóv 2004 14:46
af einarsig
og hvað kostaðu þessar græjur ?

Sent: Fim 04. Nóv 2004 16:12
af gnarr
munið bara ef þið ætlið að panta ykkur hátalara að utan, þeri eru ekki tölvuvörur. einhverjir þokkalegir tollar ef þeim.

Sent: Fim 04. Nóv 2004 16:22
af viddi
nota bara græjur td samstæðu og tengja bara rca á milli langbest

Sent: Fim 04. Nóv 2004 19:13
af hahallur
Jamm.
Bara að kaupa þær þegar þið eruð úti og smigla þeim inn.
Gigaworks kostar 69.990 á klakanum.
En á milli 40-55þús úti.´
Titanium handsmíðarar túbur, hægt að stilla allt í botn án þess að heyra suð eða skemma.
Rock on :twisted: