Benq DVD skrifari
Sent: Mið 03. Nóv 2004 15:36
Sælir. Ég hef verið að spá í að kaupa mér DVD skrifara og núna ætla ég að láta verða af því. Ég var bara að spá í einhverjum ódýrum og mér datt þessi í hug: http://www.expert.is/?webID=1&p=8&sp=64 ... &item=1177
Ég hef tvær spurningar í sambandi við þennan skrifara.
1. Þar sem það stendur "DVD+RW" þýðir það þá að hann skrifi ekki "DVD-R" og "RW"?
2. Hefur einhver reynslu af þessum skrifara og hvernig er hún?
Fyrirfram þakkir Birkir
Ég hef tvær spurningar í sambandi við þennan skrifara.
1. Þar sem það stendur "DVD+RW" þýðir það þá að hann skrifi ekki "DVD-R" og "RW"?
2. Hefur einhver reynslu af þessum skrifara og hvernig er hún?
Fyrirfram þakkir Birkir
