Síða 1 af 1

Benq DVD skrifari

Sent: Mið 03. Nóv 2004 15:36
af Birkir
Sælir. Ég hef verið að spá í að kaupa mér DVD skrifara og núna ætla ég að láta verða af því. Ég var bara að spá í einhverjum ódýrum og mér datt þessi í hug: http://www.expert.is/?webID=1&p=8&sp=64 ... &item=1177

Ég hef tvær spurningar í sambandi við þennan skrifara.

1. Þar sem það stendur "DVD+RW" þýðir það þá að hann skrifi ekki "DVD-R" og "RW"?
2. Hefur einhver reynslu af þessum skrifara og hvernig er hún?

Fyrirfram þakkir Birkir :8)

Re: Benq DVD skrifari

Sent: Mið 03. Nóv 2004 16:50
af llMasterlBll
Birkir skrifaði:1. Þar sem það stendur "DVD+RW" þýðir það þá að hann skrifi ekki "DVD-R" og "RW"?
2. Hefur einhver reynslu af þessum skrifara og hvernig er hún?


Svar:

1. Skrifar ekki DVD-R/RW... því miður..og er auðvitað ekki dual!
2. Engin reinsla hér!

Sent: Mið 03. Nóv 2004 16:58
af Birkir
Ok takk fyrir það :)
Þá fór ég að skoða þetta betur og rakst á þennan í Tölvulistanum.

Þá eru það aftur tvær spurningar :D

1. Hversu lengi (ca) er hann að skrifa einn DVD-R og einn DVD-RW?
2. Einhver reynsla af þessum?

Sent: Mið 03. Nóv 2004 17:26
af BlitZ3r
ég er með 2.4x hraða dvd og er um 15min að skrifa fullan DVD disk

Sent: Mið 03. Nóv 2004 18:41
af MezzUp

Sent: Fös 05. Nóv 2004 18:16
af Birkir
Jæja.. Ég skellti mér bara á skrifarann í tolvulistanum er að prófa þetta núna :8)