Síða 1 af 2

Ætla að kaupa nýtt móðurborð á maður að bíða eftir Nforce 4

Sent: Þri 02. Nóv 2004 14:49
af hahallur
Ég er að fara að kaupa nýtt móðurborð.
Ættlaði að fá mér S478 800mhz bus speed því mitt var aðeins 533.
Svo fór ég að pæla og ákvað að spyrja ykkur hvort ég ætti nú ekki bara að bíða í mánúð til tvo og skella mér á Nforce 4 og fá mér auka X800 kort.

Hvað á ég að gera? oG verða þau mjög dýr?

Sent: Þri 02. Nóv 2004 15:31
af MezzUp
Ég myndi bíða aðeins núna, en annars getur maður nú alltaf sagt það í tölvubransanum :P

Sent: Þri 02. Nóv 2004 16:20
af einarsig
auka x800 kort ? þarftu þá ekki að vera með x800 pci express kort til að geta brúað þau saman ? held að það virki ekki að vera með eitt agp og eitt express kort brúuð saman.... eða er ég bara rugla ?

Sent: Þri 02. Nóv 2004 16:49
af MezzUp
einarsig skrifaði:auka x800 kort ? þarftu þá ekki að vera með x800 pci express kort til að geta brúað þau saman ? held að það virki ekki að vera með eitt agp og eitt express kort brúuð saman.... eða er ég bara rugla ?

jújú, þurfa bæði að vera í PCI-Express.
Og seinast þegar ég vissi þá framleiddi Ati x800 kortin, en það er bara Nvidia sem að framleiða SLI kort.

Held að þú þurfir að kynna þér þetta soldið betur hahallur

Sent: Þri 02. Nóv 2004 16:50
af llMasterlBll
ert ekkert að rugla.. held að það verði ekki með nema 2 PCIe.. en ekki 1AGP og eina PCIe

Sent: Þri 02. Nóv 2004 16:50
af Birkir
Ég held að borðin með SLI stuðningnum verði svona um 20 þúsundin er eru þau nokkuð með AGP rauf? Ef ekki slepptu þessu þá :)

Sent: Þri 02. Nóv 2004 19:07
af Pandemic
Ati mun líklegast ekki koma með þetta á næstunni þar sem Nvidia er með einkaleyfi á þessu.

Sent: Þri 02. Nóv 2004 19:55
af MezzUp
Pandemic skrifaði:Ati mun líklegast ekki koma með þetta á næstunni þar sem Nvidia er með einkaleyfi á þessu.

http://www.tcmagazine.info/modules.php? ... e&sid=8191

Sent: Þri 02. Nóv 2004 20:23
af everdark
hahallur, ert þú ekki guttinn sem ætlaði að fá sér dual xeon 'leikjavélina' :? :lol:

Sent: Þri 02. Nóv 2004 20:43
af hahallur
everdark skrifaði:hahallur, ert þú ekki guttinn sem ætlaði að fá sér dual xeon 'leikjavélina' :? :lol:


Ha nei

En aftur að spurningunni minni.
Get ég ekki verið með 2 x APG 8 X800 Pro skjákort.
Verður það að vera PCI-E.
Marr þarf nátla ekkert endilega að nota SLi sem skiptir skjánum fifti - fifti með skjákortunum held ég.
Ég sá að maður átti líka að geta verið með 2 kort sem sáu saman um heila mynd.
Er svo ekki pyrrandi ef eitt kortið higgstar. En hitt ekki.
Er það þá ekki svolið skrítið að leikirnir séu að lagga á helming skjásins.´
Þó að X800 Pro sé ekki mikið í að lagga :)
En semsagt verður etta að vera PCI-E

Sent: Þri 02. Nóv 2004 21:06
af MezzUp
hahallur skrifaði:
everdark skrifaði:hahallur, ert þú ekki guttinn sem ætlaði að fá sér dual xeon 'leikjavélina' :? :lol:


Ha nei

En aftur að spurningunni minni.
Get ég ekki verið með 2 x APG 8 X800 Pro skjákort.
Verður það að vera PCI-E.
Marr þarf nátla ekkert endilega að nota SLi sem skiptir skjánum fifti - fifti með skjákortunum held ég.
Ég sá að maður átti líka að geta verið með 2 kort sem sáu saman um heila mynd.
Er svo ekki pyrrandi ef eitt kortið higgstar. En hitt ekki.
Er það þá ekki svolið skrítið að leikirnir séu að lagga á helming skjásins.´
Þó að X800 Pro sé ekki mikið í að lagga :)
En semsagt verður etta að vera PCI-E

Einsog ég svaraði þér hérna geta aldrei verið tvær AGP raufar í einni vél.
SLI(frá Nvidia) er eina leiðin til þess að láta tvö kort vinna saman sem eitt, s.s. tvö kort að hjálpast að við að rendera.
Hinsvegar hefur alltaf verið hægt að vera með tvö kort og birta tvo mismunandi(eða eins) skjái.
Ef að möguleiki væri að annað af 2 nákvæmlega eins kortum myndi ,,hiksta"(og þ.a.l. helmingur skjásins ,,lagga") heldurru þá að þeir væru að selja þetta? Spurning um að hugsa aðeins lógískt.
Og já, þetta er bara til í PCI-E (nema náttla gömlu VooDoo kortin sem að voru í PCI)

Einsog ég sagði áðan þarftu að lesa þér svoldið til um þetta.

ps. ,,fifty" ,pirrandi" ,,hikstar". Svo þarftu nú að lesa aðeins yfir póstana þína, þetta er soldið samhengislaust.

Sent: Þri 02. Nóv 2004 21:09
af hahallur
Fyrirgefðu :oops:

En núna er ég afskaplega fúll við APG 8 X800 Pro skjákortið mitt. :x

Sent: Þri 02. Nóv 2004 21:36
af MezzUp
hahallur skrifaði:Fyrirgefðu :oops:

En núna er ég afskaplega fúll við APG 8 X800 Pro skjákortið mitt. :x

Alltílagi, bara hafa þetta í huga næst þegar þú skrifar.

Afhverju ertu fúll við skjákortið þitt?

Sent: Þri 02. Nóv 2004 22:47
af hahallur
Því ég fæ APG 8 - X800 Pro skjákort á 30þús og ætlaði að kaupa annað og nota dual.
Átti nátla að huggsa aðeins meira en eina kortið sem er selt á ATi.com sem er PCI-E X800 XT og FireGL sem eru alltof dýr.
(bara að segja að FireGL væri það líka ekki að ég mindi fara að kaupa það)

Sent: Þri 02. Nóv 2004 23:20
af Birkir
Ég held að það sé búið að segja það allavega tvisvar sinnum ef ekki þrisvar sinnum í þessum þræði: Ati styðja ekki SLI. Ekki vera að svekkja þig því þú átt alveg nógu gott skjákort. :)

Sent: Þri 02. Nóv 2004 23:32
af everdark
hahallur skrifaði:
everdark skrifaði:hahallur, ert þú ekki guttinn sem ætlaði að fá sér dual xeon 'leikjavélina' :? :lol:


Ha nei


http://www.hugi.is/velbunadur/articles. ... Id=1634956

Held að ég þurfi ekki að segja meira en þetta.

Sent: Þri 02. Nóv 2004 23:37
af Birkir
F - E - I - S :lol:

Sent: Þri 02. Nóv 2004 23:38
af BlitZ3r
heheheeh n1 \:D/

Sent: Mið 03. Nóv 2004 00:23
af llMasterlBll
hahallur.... thu hefur alla mína samúð núna!!

dfd

Sent: Mið 03. Nóv 2004 09:38
af sprelligosi
til að nota sli verður að hafa nvidia kort eitt agp og eitt xpress kort

Sent: Mið 03. Nóv 2004 09:39
af hahallur
Ég skrifaði ekki þessa déskotans grein.
Ég er meira að segja bannaður á huga vegna útistöðu við félaga minn izelord.
Það getur verið að litli bróðir minn hafi loggað sig inn á mínu username fyrir allöngu.

Hann er 3 árum yngri en ég og ekkert voðalega fróður.
En annars hættið að bögga mig á þessu ég skrifaði ekki þessa grein.
Og OMG finnst ykkur líklegt. :evil:

Sent: Mið 03. Nóv 2004 09:57
af Birkir
Right....

Re: dfd

Sent: Mið 03. Nóv 2004 11:13
af gnarr
sprelligosi skrifaði:til að nota sli verður að hafa nvidia kort eitt agp og eitt xpress kort


og hvernig ætlar þú að setja eitt PCI-e kort og eitt AGP kort í sömu vélina? :lol:

Re: dfd

Sent: Mið 03. Nóv 2004 12:23
af Bendill
gnarr skrifaði:
sprelligosi skrifaði:til að nota sli verður að hafa nvidia kort eitt agp og eitt xpress kort


og hvernig ætlar þú að setja eitt PCI-e kort og eitt AGP kort í sömu vélina? :lol:


Aldrei myndi ég halda, þar sem það verður aldrei framleitt móðurborð með bæði AGP8x og 16xPCI-Express... :P

Sent: Mið 03. Nóv 2004 17:30
af llMasterlBll
það er samt ekkert svo slæm hugmynd...svona fyrir framtíðar upgrad...meina þú getur td fengið psu sem virkar bæði á atx og btx!