DMA vandræði á diskunum mínum.
Sent: Mán 01. Nóv 2004 23:39
Alltaf þegar að DMA er í notkun á diskunum mínum frýs tölvan er ég einungis búinn að flytja nokkur hundruð mb. Það skiptir engu máli hvort að ég sé búinn að breyta um kernel eða vélbúnað. Ef DMA er ekki í gangi flytja diskarnir einungis um 300kb á milli sín sem sýgur.
Speccin er núna 300mhz PII, 384mb RAM, 2x120gb WD, 30gb system. Fyrsta vélin var 650mhz PIII, 512mb Ram og skipti engu máli hvaða kernel ég notaði.
Það sem mig er byrjað að gruna, er að annar eða báðir diskana séu byrjaðir að bila
Speccin er núna 300mhz PII, 384mb RAM, 2x120gb WD, 30gb system. Fyrsta vélin var 650mhz PIII, 512mb Ram og skipti engu máli hvaða kernel ég notaði.

Það sem mig er byrjað að gruna, er að annar eða báðir diskana séu byrjaðir að bila
