Thrustmaster gamepad virkar ekki
Sent: Fim 31. Júl 2014 21:44
Sælir, fyrir nokkrum dögum keypti ég Thrustmaster GPX ID gamepad (http://www.thrustmaster.com/en_UK/products/gp-xid-pc) það stendur að þetta sé "Plug and play" en það er ekki rétt
. Windows "þekkjir" ekki gamepadin. Ég fór í device manager og lét windows leita af driverum en hún finnur ekkert. Er eitthver með einhverjar tillögur?
(ég er búin að prófa að googlea og gá hvort ég finni driver en ég finn ekkert)
