Síða 1 af 2

er að fara að kaupa mér nýtt skjákort....

Sent: Fös 29. Okt 2004 14:48
af mimm
....og ég vil bara fá svona feedback hérna


ég er með
Windows XP HE
Intel Pentium 4 2,66 GHz
512 MB of RAM (hugsa um að fá meira)

og væri þetta hérna kort eitthvað það galið?
http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=605

og hérna hvernig kemst ég að því hvort að þetta passi í tölvunna mína?

Sent: Fös 29. Okt 2004 14:50
af emmi
Spurning um að þú athugir þetta frekar.

Sent: Fös 29. Okt 2004 16:01
af einarsig
eða þetta hér frekar..

Re: er að fara að kaupa mér nýtt skjákort....

Sent: Fös 29. Okt 2004 16:24
af mimm
svo þar sem þetta kostar það sama hvort er betra þetta

http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=605

eða þetta

Microstar GeForce NX6800LE - TD128
128MB DDR, 300Mhz M, 700Mhz M, 256bit


???

Sent: Fös 29. Okt 2004 16:29
af einarsig
6800 kortið pottþétt,

tékkaðu á þessu http://graphics.tomshardware.com/graphic/20041004/vga_charts-04.html#3dmark_2003 og þar sérðu muninn á svart og hvítu, er að skora um 3000 stigum meira heldur en 9800 kortið í 3dmark03 ;)

held að þetta sé engin spurning

Sent: Fös 29. Okt 2004 17:22
af hahallur
Þú ert nú aðeins að rugla þetta er Geforce 6800 128mb sem er léglegast í GeForce 6800 seriu-nni.
Það er ekki einusinni í benchmarkinu sem þú postaðir.
Það eru bara 6800GT og 6800Ultra en það er mikill munur þar á milli.

Sent: Fös 29. Okt 2004 17:35
af mimm
ok

en 6800 frá att.is er samt betra en 9800 frá start.is, right?

Sent: Fös 29. Okt 2004 17:39
af mimm
ég mun vera nota þetta kort mest í flugleiki og HL2

en væri 256 Mb kortið ekki betra en 128 Mb kortið?

Sent: Fös 29. Okt 2004 17:55
af BlitZ3r
held að 6800LE sé ekkert að scora hærra en 9800pro/xt en aftur á móti 6800 er mað 12 pipes í stað 8 6800LE og það gerir allan munin. það er bara hvort þú vilt eyða um 38þús í skjákort

Sent: Fös 29. Okt 2004 18:08
af emmi
ATi kortin munu vera betri kostur í HL2. Mér sýnist þetta vera ágætis díll á þessu korti hjá Start. En linkurinn sem ég gaf þér upp á X800 kortinu selst á 35k að mig minnir, gaurinn er búinn að eiga það í rúma 2 mánuði ef ég fer með rétt mál. Ég myndi frekar borga aukalega nokkur þúsund og fá miklu öflugara kort. :)

Sent: Fös 29. Okt 2004 18:20
af Birkir
hahallur skrifaði:Þú ert nú aðeins að rugla þetta er Geforce 6800 128mb sem er léglegast í GeForce 6800 seriu-nni.
Það er ekki einusinni í benchmarkinu sem þú postaðir.
Það eru bara 6800GT og 6800Ultra en það er mikill munur þar á milli.

Rangt. Þarna sést að Geforce kortið er að skora mun betur en 9800 pro

Sent: Fös 29. Okt 2004 18:25
af BlitZ3r
ja þetta er 6800 en 6800LE er með 8 pipes og er bara svipað og 9800pro/xt

Sent: Fös 29. Okt 2004 18:26
af Birkir
Þú meinar það :oops:

Sent: Fös 29. Okt 2004 18:28
af BlitZ3r
venjulega 6800 rústar 9800xt. það er bara hvort það sé 8þús kalla virði

Sent: Lau 30. Okt 2004 12:23
af einarsig
held að þetta sé ekki 6800 le kort... og þetta kostar 35k

Sent: Lau 30. Okt 2004 20:24
af mimm
emmi skrifaði:ATi kortin munu vera betri kostur í HL2. Mér sýnist þetta vera ágætis díll á þessu korti hjá Start. En linkurinn sem ég gaf þér upp á X800 kortinu selst á 35k að mig minnir, gaurinn er búinn að eiga það í rúma 2 mánuði ef ég fer með rétt mál. Ég myndi frekar borga aukalega nokkur þúsund og fá miklu öflugara kort. :)


þessi díll væri auðvitað bestur en af hverju er gaurinn að selja það ("if it´s too good to be true, it usually is")

Sent: Lau 30. Okt 2004 22:00
af mimm

Sent: Sun 31. Okt 2004 04:10
af BlitZ3r
9800pro og 6800le er bara mjög svipuð kort bara hvoru meigin þú vilt vera ati eða nvidia

Sent: Sun 31. Okt 2004 14:06
af hahallur
Það eru flottari spec á R 9800 Pro en nátla fleiri pipelines á 6800

Sent: Sun 31. Okt 2004 19:32
af mimm
hvaða máli skipta þessi "pipelines"?

Sent: Sun 31. Okt 2004 19:47
af mimm
hey bara út af forvitni er það höfundaréttabrot eða eitthvað að kaupa notuð kort?

Sent: Sun 31. Okt 2004 20:35
af hahallur
WTF!!! hvernig dettur þér það í hug.
Það er svo margir hérna að klukka kortin sín.
Breyta kælingum á þeim.
Festa stál drasl aftan á þau.

Þannig að selja það getur ekki verið brot á höfundarrétti

Það eru meira að segja verslanir sem kaupa notað dót og selja það fyrir kúk og kanil

Sent: Sun 31. Okt 2004 20:39
af mimm
emmi skrifaði:ATi kortin munu vera betri kostur í HL2. Mér sýnist þetta vera ágætis díll á þessu korti hjá Start. En linkurinn sem ég gaf þér upp á X800 kortinu selst á 35k að mig minnir, gaurinn er búinn að eiga það í rúma 2 mánuði ef ég fer með rétt mál. Ég myndi frekar borga aukalega nokkur þúsund og fá miklu öflugara kort. :)



er hæsta verðið núna 35.000 kr?

Sent: Sun 31. Okt 2004 22:10
af MezzUp
mimm skrifaði:hey bara út af forvitni er það höfundaréttabrot eða eitthvað að kaupa notuð kort?

hehe, skil ekki hvernig þú færð það út :P
Einsog að spyrja hvort að það sé fíkniefnabrot að kaupa notaðan bíl :)

En til að svara spurningunni, þá nei.

Sent: Sun 31. Okt 2004 22:11
af mimm
var reyndar meira að hugsa um driverarna