ram vesen -_-


Höfundur
Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 431
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

ram vesen -_-

Pósturaf Arnarmar96 » Mið 09. Júl 2014 20:04

Sælir, var að kaupa ram kubba her af vaktinni en þegar eg set þa i tolvuna þa bootar hun ekki :/ hun kveikir a ser en eftir ca 2-3 sec þa restartar hun ser bara.. hvað gæti verið að? Hun runnar fint bara með hinn kubbinn.. sem var i tolvunni.


Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: ram vesen -_-

Pósturaf Hnykill » Mið 09. Júl 2014 20:44

Ertu búinn að stilla Volt og timings og svona í Bios ?


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


Höfundur
Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 431
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: ram vesen -_-

Pósturaf Arnarmar96 » Mið 09. Júl 2014 20:45

kemst ekki þar inn, en ég er með 1600 mhz kubb í tölvunni nuna og þetta eru 1333 mhz kubbar, svo ég held ég hafi ekkert með þetta að gera.. haha


Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb

Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 626
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: ram vesen -_-

Pósturaf MrSparklez » Mið 09. Júl 2014 22:48

Prufa það í annari tölvu ? Ef það virkar ekki þá er þetta vinsluminni örruglega kaput.




Höfundur
Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 431
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: ram vesen -_-

Pósturaf Arnarmar96 » Fim 10. Júl 2014 03:48

prufaði að hafa þau 2 bara saman og það virkaði, en að hafa hinn kubbinn með er ekki séns :/


Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb

Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1680
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: ram vesen -_-

Pósturaf Stutturdreki » Fim 10. Júl 2014 09:52

Það er reyndar nokkuð algengt vandamál. Kubbarnir þurfa að vera amk. eins speckaðir ofl til að þeir virki saman.



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2492
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: ram vesen -_-

Pósturaf svanur08 » Fim 10. Júl 2014 11:26

Maður hefur vanalega alla ram kubbana eins, fyrir stability.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR