27" 1440p 60Hz vs. 24" 1080p + GTX 770/780/780 Ti

Skjámynd

Höfundur
Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

27" 1440p 60Hz vs. 24" 1080p + GTX 770/780/780 Ti

Pósturaf Plushy » Fim 03. Júl 2014 23:45

Daginn.

Þá er kominn tími á smá uppfærslu hjá mér. Það eru allir farnir að fá sér annaðhvort 27" 1440p skjái eða 1080p skjái með 144Hz eða bæði með góðum Qnix skjá.

Ég er eins og er með þennan ódýra 24" 1080p BenQ LCD skjá sem allir virðast eiga. Ég myndi eiga hann áfram og nota sem aukaskjá.

Ég er ekki viss hvort að ég eigi að fá mér annaðhvort 27"1440p skjá eins og þennan 27" Dell UltraSharp (2560x1440) IPS, þennan I-Star HD270 DP 27" IPS eða þennan QNIX QX2710 Evolution II

Eða þá að fá mér annan 24" skjá sem er 1080p og 144hz eins og þennan Philips 24" 242G5DJEB eða þennan BenQ XL2411Z 24''

Síðan er spurningin, þar sem ég er með GTX 560 eins og sést í undirskrift, hvort að ég þyrfti ekki að uppfæra í annaðhvort GTX 770 eða GTX 780 eða þá GTX 780 Ti.

Ég þyrfti þá eflaust að uppfæra aflgjafann líka upp í eitthvað eins og þennan Zalman eða þá þennan Corsair

Spila voða lítið FPS leiki. Hef verið meira í League of Legends, WoW og svipuðum leikjum. Það er spurning ef ég tek t.d. 1440p skjá hvaða skjákort þyrfti til að láta hann duga í svipaða leiki og hversu öflugan aflgjafa þyrfti, svipað með þá 144Hz skjá. Ef þið eigið svipaða skjái eða skjákort endilega segið mér reynslu ykkar frá þeim. Ætla kíkja í búðir um helgina og í vikunni og reyna skoða þessa skjái ef ég get.




Eythor
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Mið 22. Jún 2011 00:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 27" 1440p 60Hz vs. 24" 1080p + GTX 770/780/780 Ti

Pósturaf Eythor » Fös 04. Júl 2014 00:47

Ég er með crossover 1440p IPS kóreu skjá og sé ekki eftir þeim kaupum, það er reyndar ekki hægt að yfirklukka hann neitt af viti.
En er með gtx 780 og er rétt að ná 60fps í nýrri leykjum þannig 60hz duga mér.

Mæli með að ákveða hvort þú villt meiri upplausn eða hærri hz því þú ert í raun bara að fá annanhvorn kostinn þar sem þú þyrftir líklega tvö 780 kort til að keyra 1440p á meira en 60 fps í nýrri leikjum.
hef einhverstaðar lesið að mesti munurinn á 144hz vs 60hz sé mestur í FPS, bílaleikjum og öðrum hröðum leikjum.

og þar sem þú ert mest að spila leiki eins og LoL og WoW þá færðu miklu meira úr því að fara í 1440p frekar en í hraðari skjá.
þannig QNIX QX2710 fyrir allan peninginn.

750w aflgjafi er feikinóg fyrir þessi skjákort


[size=85]│Gigabyte X58A-UD3R│i7 950│Mushkin 6gb 1600MHz│EVGA SC GTX 780│OCZ V3 Max IOPS 120GB│[/size]


Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 27" 1440p 60Hz vs. 24" 1080p + GTX 770/780/780 Ti

Pósturaf Tesy » Fös 04. Júl 2014 01:24

Kaupir ekki 144hz skjá þegar þú spilar leikir eins og LoL og WoW. Þú græðir ekkert á því þannig að ég myndi fara í 1440p í staðinn. QNIX lookar vel og ég er að íhuga að kaupa þannig sjálfur.



Skjámynd

Höfundur
Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 27" 1440p 60Hz vs. 24" 1080p + GTX 770/780/780 Ti

Pósturaf Plushy » Fös 04. Júl 2014 01:25

Eythor skrifaði:Ég er með crossover 1440p IPS kóreu skjá og sé ekki eftir þeim kaupum, það er reyndar ekki hægt að yfirklukka hann neitt af viti.
En er með gtx 780 og er rétt að ná 60fps í nýrri leykjum þannig 60hz duga mér.

Mæli með að ákveða hvort þú villt meiri upplausn eða hærri hz því þú ert í raun bara að fá annanhvorn kostinn þar sem þú þyrftir líklega tvö 780 kort til að keyra 1440p á meira en 60 fps í nýrri leikjum.
hef einhverstaðar lesið að mesti munurinn á 144hz vs 60hz sé mestur í FPS, bílaleikjum og öðrum hröðum leikjum.

og þar sem þú ert mest að spila leiki eins og LoL og WoW þá færðu miklu meira úr því að fara í 1440p frekar en í hraðari skjá.
þannig QNIX QX2710 fyrir allan peninginn.

750w aflgjafi er feikinóg fyrir þessi skjákort


Þakka svarið!

Eina sem ég er hræddur við með Qnix skjáinn er ábyrgð, happ og glapp með dauða pixla og hvort þeir nái 120Hz yfirklukkun eða ekki. Af því sem ég hef lesið er GTX 770 eða 780 nóg í flest í 1440p af því sem ég spila, en ef ég finn 780 Ti á góðu tilboði eða notað stekk ég eflaust á það ef það býðst. Verð bara að skoða sjálfur hversu mikill munur er á 1080p og 1440p og svo 144Hz, kíki í búðir fljótlega að skoða en alltaf gaman að fá að vita hvað öðrum finnst, reynslur af ýmsum skjáum eða skjákortum og svona.

Með aflgjafann þá er þetta InterTech 750w sem er orðin nokkra ára gamall, veit ekki hvort ég myndi treysta honum fyrir GTX 780 korti þó að hann eigi að duga.

Tesy skrifaði:Kaupir ekki 144hz skjá þegar þú spilar leikir eins og LoL og WoW. Þú græðir ekkert á því þannig að ég myndi fara í 1440p í staðinn. QNIX lookar vel og ég er að íhuga að kaupa þannig sjálfur.


Veistu ca. hvað þeir eru lengi að senda Qnix skjáinn?



Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 881
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 27" 1440p 60Hz vs. 24" 1080p + GTX 770/780/780 Ti

Pósturaf cure » Fös 04. Júl 2014 05:35

ég gerði þetta þegar ég fékk minn viewtopic.php?f=40&t=56275&p=521609&hilit=cure+qnix#p521609
er svaka sáttur með hann ennþá í alla staði :D mögulega bestu kaup lífs míns :D varðandi hversu lengi sendingin var á leiðinni þá man ég að ég panntaði hann á miðvikudegi og hann var kominn á mánudeginum 3 virkir dagar :happy



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1403
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 41
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 27" 1440p 60Hz vs. 24" 1080p + GTX 770/780/780 Ti

Pósturaf ZoRzEr » Fös 04. Júl 2014 07:51

Ég er með 1440p Dell skjá sem ég gæti ekki lifað án. Mæli eindregið með 1440p þar sem þú ert ekki að fara spila leiki sem myndu nýta hærri tíðni.

Svo er ég með 780 kort sem rétt nær ekki að halda sér uppi með allt í ultra + 1440p í nýjustu leikjunum, t.d. Watch_Dogs, Titanfall ofl. Planið er að fara yfir í 880 eða álíka þegar það kemur.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini


Kull
Nörd
Póstar: 118
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 19:03
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: 27" 1440p 60Hz vs. 24" 1080p + GTX 770/780/780 Ti

Pósturaf Kull » Fös 04. Júl 2014 09:43

Ættu Nvidia G-sync skjáirnir ekki að fara að detta inn bráðum? http://www.geforce.com/hardware/technology/g-sync

Þessi hérna frá Asus lítur mjög vel út, hætta á að hann kosti slatta samt. http://rog.asus.com/296652014/news/rog- ... g-monitor/



Skjámynd

Höfundur
Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 27" 1440p 60Hz vs. 24" 1080p + GTX 770/780/780 Ti

Pósturaf Plushy » Fös 04. Júl 2014 10:09

cure skrifaði:ég gerði þetta þegar ég fékk minn viewtopic.php?f=40&t=56275&p=521609&hilit=cure+qnix#p521609
er svaka sáttur með hann ennþá í alla staði :D mögulega bestu kaup lífs míns :D varðandi hversu lengi sendingin var á leiðinni þá man ég að ég panntaði hann á miðvikudegi og hann var kominn á mánudeginum 3 virkir dagar :happy


Enda eflaust með að fá mér hann. Vill samt sjá muninn í búð á 1080p og 1440p áður en ég panta.

ZoRzEr skrifaði:Ég er með 1440p Dell skjá sem ég gæti ekki lifað án. Mæli eindregið með 1440p þar sem þú ert ekki að fara spila leiki sem myndu nýta hærri tíðni.

Svo er ég með 780 kort sem rétt nær ekki að halda sér uppi með allt í ultra + 1440p í nýjustu leikjunum, t.d. Watch_Dogs, Titanfall ofl. Planið er að fara yfir í 880 eða álíka þegar það kemur.


Ef ég er ekkert að spila "nýjustu" leikina eins og Watch_Dogs, Titanfall, Battlefield o.s.frv. en frekar MMO/MOBA leiki ætti þá ekki 770 eða 780 að duga?

Kull skrifaði:Ættu Nvidia G-sync skjáirnir ekki að fara að detta inn bráðum? http://www.geforce.com/hardware/technology/g-sync

Þessi hérna frá Asus lítur mjög vel út, hætta á að hann kosti slatta samt. http://rog.asus.com/296652014/news/rog- ... g-monitor/


Þessi ASUS skjár er truflað flottur. 2560x1440 144Hz 1Ms skjáir ættu að verða standarinn eftir nokkur ár. Myndi bíða eftir honum en held að hann eigi eftir að kosta fáránlega mikið, 150k+ miðað við aðra svona skjái sem eru ekki einu sinni 144hz á Íslandi.



Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 27" 1440p 60Hz vs. 24" 1080p + GTX 770/780/780 Ti

Pósturaf dabb » Fös 04. Júl 2014 10:14

Ég mæli líka með Qnix, er búinn að vera með þannig í hálft ár, enginn vandræði fyrir utan smá backlight bleed sem maður tekur ekki eftir nema að vera með allt svart.

Þótt að ég sé ekki 100% á því, en þú ættir að geta 'overclockað' Qnix skjánna í 120hz~, fer samt eftir hverjum og einum skjá.



Skjámynd

Svansson
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Lau 14. Apr 2012 21:20
Reputation: 0
Staðsetning: Hérna
Staða: Ótengdur

Re: 27" 1440p 60Hz vs. 24" 1080p + GTX 770/780/780 Ti

Pósturaf Svansson » Fös 04. Júl 2014 11:38

Var með sömupælingu fyrir nokkrum mánuðum.. Spurði hér hvort væri að fara henta leikja spilun minni betur. Allir virtust vera á báðum áttum, svo fékk ég smá tilboð frá tolvutek í 1440p skjá þannig ég keypti hann. Aldrei verið jafn sáttur með skjá áður


550D - 3770K - GTX760 - Rm750W - z77 OC formula - 250gb - 2tb - h100i

Skjámynd

Höfundur
Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 27" 1440p 60Hz vs. 24" 1080p + GTX 770/780/780 Ti

Pósturaf Plushy » Fös 04. Júl 2014 11:47

Svansson skrifaði:Var með sömupælingu fyrir nokkrum mánuðum.. Spurði hér hvort væri að fara henta leikja spilun minni betur. Allir virtust vera á báðum áttum, svo fékk ég smá tilboð frá tolvutek í 1440p skjá þannig ég keypti hann. Aldrei verið jafn sáttur með skjá áður


Ef ég fæ mér 1440p skjá verður það eflaust þessi Qnix. 50þ kominn heim er töluvert betra en yfir 100þ. Miðað við svörin hérna og aðra eigendur getur verið happ og glapp ef maður lendir í dauðum pixlum eða það næst ekki að yfirklukka hann í 120hz.



Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 572
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 74
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 27" 1440p 60Hz vs. 24" 1080p + GTX 770/780/780 Ti

Pósturaf Hannesinn » Fös 04. Júl 2014 13:12

Ég var að skoða linkinn hérna fyrir ofan frá Cure í ársgamlan þráð, og þar voru menn að kaupa 27" skjái á niður í allt að 50 þús. Veit einhver ástæðuna fyrir að svona skjáir eru á minnst 70 þús. á Íslandi og upp í 130 þús?

Því að svona vara hlýtur að vera miklu, miklu dýrari í smásölu vegna flutningskostnaðar.


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1312
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 103
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: 27" 1440p 60Hz vs. 24" 1080p + GTX 770/780/780 Ti

Pósturaf Fletch » Fös 04. Júl 2014 14:21

Plushy skrifaði:
Þakka svarið!

Eina sem ég er hræddur við með Qnix skjáinn er ábyrgð, happ og glapp með dauða pixla og hvort þeir nái 120Hz yfirklukkun eða ekki. Af því sem ég hef lesið er GTX 770 eða 780 nóg í flest í 1440p af því sem ég spila, en ef ég finn 780 Ti á góðu tilboði eða notað stekk ég eflaust á það ef það býðst. Verð bara að skoða sjálfur hversu mikill munur er á 1080p og 1440p og svo 144Hz, kíki í búðir fljótlega að skoða en alltaf gaman að fá að vita hvað öðrum finnst, reynslur af ýmsum skjáum eða skjákortum og svona.

Með aflgjafann þá er þetta InterTech 750w sem er orðin nokkra ára gamall, veit ekki hvort ég myndi treysta honum fyrir GTX 780 korti þó að hann eigi að duga.

Tesy skrifaði:Kaupir ekki 144hz skjá þegar þú spilar leikir eins og LoL og WoW. Þú græðir ekkert á því þannig að ég myndi fara í 1440p í staðinn. QNIX lookar vel og ég er að íhuga að kaupa þannig sjálfur.


Veistu ca. hvað þeir eru lengi að senda Qnix skjáinn?


ég get allavega komið með eina reynslusögu af ábyrgð og QNIX, höfum tekið slatta af þessum skjám niðri vinnu, ~10 stk.
Einn þeirra bilaði, helmingurinn af myndinni fór í rugl, höfðum samband við ipsledmonitors, sendum þeim myndir. Þeir sendu okkur nýjan skjá um hæl og vildu ekki einu sinni fá gamla tilbaka, nokkuð gott

Annars er ég að spá í að fara uppfæra, http://rog.asus.com/324842014/gaming-mo ... g-monitor/


AMD Ryzen 3900XT * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * Alienware 34" OLED AW3423DWF

Skjámynd

Höfundur
Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 27" 1440p 60Hz vs. 24" 1080p + GTX 770/780/780 Ti

Pósturaf Plushy » Fös 04. Júl 2014 14:44

Fletch skrifaði:ég get allavega komið með eina reynslusögu af ábyrgð og QNIX, höfum tekið slatta af þessum skjám niðri vinnu, ~10 stk.
Einn þeirra bilaði, helmingurinn af myndinni fór í rugl, höfðum samband við ipsledmonitors, sendum þeim myndir. Þeir sendu okkur nýjan skjá um hæl og vildu ekki einu sinni fá gamla tilbaka, nokkuð gott

Annars er ég að spá í að fara uppfæra, http://rog.asus.com/324842014/gaming-mo ... g-monitor/


Frábært, þá hef ég engar áhyggjur.

Þessi Asus ætti að fara í sölu núna í þessum mánuði. Væri gaman að vita verðið á honum, ólíklegt að hann lendi strax á klakanum hvort sem er. Held ég skelli mér á Qnix núna þar sem það er ólíklegt að ég hafi budget í Asus skjáinn þegar hann kemur + skjákort sem getur keyrt hann.



Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 626
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: 27" 1440p 60Hz vs. 24" 1080p + GTX 770/780/780 Ti

Pósturaf MrSparklez » Fös 04. Júl 2014 16:21

Plushy skrifaði:Með aflgjafann þá er þetta InterTech 750w sem er orðin nokkra ára gamall, veit ekki hvort ég myndi treysta honum fyrir GTX 780 korti þó að hann eigi að duga.

Ég myndi heldur ekki treysta þessu Inter-tech rusli. Góður 600 watta aflgjafi ætti alveg að duga vel í þetta



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1403
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 41
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 27" 1440p 60Hz vs. 24" 1080p + GTX 770/780/780 Ti

Pósturaf ZoRzEr » Fös 04. Júl 2014 16:29

Myndi segja að 770 / 780 væri alveg nóg í langflesta "nýlega" leika. Sérstaklega ef þú ert ekki hardcore í FPS eða þriðjupersónu skotleikjum.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

Höfundur
Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 27" 1440p 60Hz vs. 24" 1080p + GTX 770/780/780 Ti

Pósturaf Plushy » Fös 04. Júl 2014 18:43

MrSparklez skrifaði:Ég myndi heldur ekki treysta þessu Inter-tech rusli. Góður 600 watta aflgjafi ætti alveg að duga vel í þetta


Þetta er samt ekki Energon aflgjafanir umdeildu en einhver dýrari týpa sem heitir Coba Nitrox sem á að vera aðeins hærri standard. Held ég uppfæri samt í einhvern flottan silent modular aflgjafa frá t.d. Corsair í leiðinni.

ZoRzEr skrifaði:Myndi segja að 770 / 780 væri alveg nóg í langflesta "nýlega" leika. Sérstaklega ef þú ert ekki hardcore í FPS eða þriðjupersónu skotleikjum.


Er lítið í nýjum leikjum né hardcore FPS eða skotleikjum yfir höfuð. Takk fyrir svarið :)

Það er samt spurning, þessi Qnix skjár er með PLS panel sem á ekki að vera eins góður og IPS panel en þó mun betri en TN Panel.

Þessi Crossover skjár er eins og Qnix nema IPS á móti PLS. Er það eitthvað vert að skoða?

Síðan er hægt að velja um Matte, Glossy og Stained Glass á Qnix skjáunum - það er bara lúkkið á skjáhýsingunni ekki satt?




Eythor
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Mið 22. Jún 2011 00:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 27" 1440p 60Hz vs. 24" 1080p + GTX 770/780/780 Ti

Pósturaf Eythor » Fös 04. Júl 2014 20:19

er með svona crossover skjá,
standurinn er ekki góður og lætur skjáinn halla niður, það er ekkert hægt að stilla hann af og til að ná þessum standi af þarf að taka skjáinn í sundur.
er einnig með smá backlight bleed en ásættanlega mikið að mínu mati.
svo er panellinn með logoinu neðst frekar laus kantarnir eiga það til að losna smá frá skjánum
annars þrusu fínn skjár..
hef ekki prufað neinn annan kóreu skjá en hugsa að það sé einhvað aðeins betra þarna úti.


[size=85]│Gigabyte X58A-UD3R│i7 950│Mushkin 6gb 1600MHz│EVGA SC GTX 780│OCZ V3 Max IOPS 120GB│[/size]

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2700
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 151
Staða: Ótengdur

Re: 27" 1440p 60Hz vs. 24" 1080p + GTX 770/780/780 Ti

Pósturaf SolidFeather » Fös 04. Júl 2014 20:59

560 ætti svosem að duga. Ég var með AMD 5770 keyrandi LoL í 1440p vandræðalaust.

Sérð samt ekki eftir 780 :guy :fly :guy