Síða 1 af 1

AMD XP 3000+ Barton vill ekki virka, HJÁLP

Sent: Fim 28. Okt 2004 21:59
af sprayer
[Titli breytt af þráðstjóra]

Ég er í geðveikum vandræðum. ég var að fá nýjan örgjörva og hann vill ekki virka eins og hann á að virka, ég er með Gigabyte (K7 Triron series)FSB 400 / DDR 400 / AGP 8X. (GA-7VT600 1394) móðurborð....

Örrinn er: AMD XP 3000+ Barton FSB 400. málið er að á móbóinu þá get ég ekki stillt CPU Host Frequency(Mhz) í BIOS-num. ég á að fara frá 166 til 250 en ég get bara farið frá 100 upp í 132...........!!!!!!!!!!!!


Hvað á ég að gera ? :cry:

það væri fínt ef að sá sem gæti hjálpað addaði mér á MSN

sulli_2 [AT] hotmail . [COM]

Sent: Fös 29. Okt 2004 09:16
af gnarr
þetta er nánst pottþétt compatability jumper á móðurborðinu. skoðaðu bæklinginn. færðu svo jumperinn og stilltu þetta ;)

Sent: Fös 29. Okt 2004 13:22
af sprayer
bæklingurinn er týndur, ef þú veist um mynd af þessu þá væri það frábært


BTW. er þessi örri góður ?

Sent: Fös 29. Okt 2004 13:53
af gnarr
það er ÓTRÚLEGT hvað sumir eru ósjálfbjarga hérna.. liggur við að þið kafnið ef það er ekki blásið ofaní ykkur :?

http://europe.giga-byte.com/MotherBoard/FileList/Manual/manual_7vt600_rz(c)_e.pdf