Síða 1 af 1

Getur Software skemmt Hardware?

Sent: Mið 27. Okt 2004 13:02
af jericho
Var að velta þessu fyrir mér.

Þekkið þið dæmi um það að software geti skemmt hardware? Ef svo er, eruði til í að koma með dæmi svo ég þurfi ekki að lifa í óvissu?

kv,
jericho

Sent: Mið 27. Okt 2004 13:12
af gnarr
nei. ekki nema vírusar sem geta skrifað yfir firmware ámóðurborði eða í öðrum vélbúnaði. það gæti líka gerst að eihverskonar overclock hugbúnaður skemmdi eitthvað. en það væri þá líklegast samt ekki nema að hann gæti hækkað spennu líka.