Getur Software skemmt Hardware?
Sent: Mið 27. Okt 2004 13:02
Var að velta þessu fyrir mér.
Þekkið þið dæmi um það að software geti skemmt hardware? Ef svo er, eruði til í að koma með dæmi svo ég þurfi ekki að lifa í óvissu?
kv,
jericho
Þekkið þið dæmi um það að software geti skemmt hardware? Ef svo er, eruði til í að koma með dæmi svo ég þurfi ekki að lifa í óvissu?
kv,
jericho