Getur Software skemmt Hardware?

Skjámynd

Höfundur
jericho
Geek
Póstar: 853
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 160
Staða: Tengdur

Getur Software skemmt Hardware?

Pósturaf jericho » Mið 27. Okt 2004 13:02

Var að velta þessu fyrir mér.

Þekkið þið dæmi um það að software geti skemmt hardware? Ef svo er, eruði til í að koma með dæmi svo ég þurfi ekki að lifa í óvissu?

kv,
jericho



Ryzen 7 7800X3D | DH-15 | Radeon RX 9700 XT | MSI MAG B650m Tomahawk | Samsung Evo 990 2TB | G.Skill Ripjaws S5 2x16GB | Corsair RM850x | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6574
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 356
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 27. Okt 2004 13:12

nei. ekki nema vírusar sem geta skrifað yfir firmware ámóðurborði eða í öðrum vélbúnaði. það gæti líka gerst að eihverskonar overclock hugbúnaður skemmdi eitthvað. en það væri þá líklegast samt ekki nema að hann gæti hækkað spennu líka.


"Give what you can, take what you need."