Síða 1 af 1

Saitek Joystick

Sent: Mið 27. Okt 2004 01:53
af Sup3rfly
Ég var að skoða joystick útum allt netið og fann þennann flotta hérna Click ME!

Ég var bara að spá svona hvort einhver hefði reynslu af honum eða gæti mælt með einhverjum betri, helst með force feedback.

Svo er bara að hoppa í flugvélina og fljúga að heiman :D

Sent: Mið 27. Okt 2004 02:17
af BlitZ3r
ég á MS Sidewinder Force Feedback 2 og hann er allgör snilld get klárlega mælt með honum æi fs2004 og bf ofl