Hvaða forrit til að gera við HD?
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 113
- Skráði sig: Mán 12. Jan 2004 23:46
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Hvaða forrit til að gera við HD?
sælir
er með 40gb WD disk (!) sem allt í einu virkar hræðilega illa, er mjög hægur og það virðist vera allt í rugli á honum, get samt skoðað hvað er á honum osfrv. Svo mér datt í hug e-ð utility sem gæti skannað hann og reynt að laga, hvaða forrit gæti það verið? Man bara eftir Norton í gamla daga, er hann ennþá aktuell?
er með 40gb WD disk (!) sem allt í einu virkar hræðilega illa, er mjög hægur og það virðist vera allt í rugli á honum, get samt skoðað hvað er á honum osfrv. Svo mér datt í hug e-ð utility sem gæti skannað hann og reynt að laga, hvaða forrit gæti það verið? Man bara eftir Norton í gamla daga, er hann ennþá aktuell?
-
- Kóngur
- Póstar: 6574
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 356
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
ég veit ekki hvað ég hef sagt þetta oft..
klikkaðu með hægri á [My Computer] -> [Properties] -> [Hardware] flipinn -> [Device Manager] -> [IDE ATA/ATAPI controllers] - hægri á [Primary IDE Channel] -> Properties -> [Advanced Settings] flipinn -> Athuga hvað stendur í [Transfer Mode:] -> ef það stendur ekki DMA if available þá skaltu setja það á.
klikkaðu með hægri á [My Computer] -> [Properties] -> [Hardware] flipinn -> [Device Manager] -> [IDE ATA/ATAPI controllers] - hægri á [Primary IDE Channel] -> Properties -> [Advanced Settings] flipinn -> Athuga hvað stendur í [Transfer Mode:] -> ef það stendur ekki DMA if available þá skaltu setja það á.
"Give what you can, take what you need."
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 687
- Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Nörd
- Póstar: 124
- Skráði sig: Fös 23. Apr 2004 00:45
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akureyri með sundlaugar blátt þak!
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 17:08
- Reputation: 0
- Staðsetning: Atlantshaf
- Staða: Ótengdur
-
- Nörd
- Póstar: 124
- Skráði sig: Fös 23. Apr 2004 00:45
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akureyri með sundlaugar blátt þak!
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Pandemic skrifaði:Mitt er á Ultra DMA mode 5
Jamm, á að vera þannig. Það er hraða DMA mode'ið held ég.
llMasterlBll: þú hefur væntanlega formattað þá einhverntímann á öllum þessum árum?
En já, ég las einhversstaðar (fyrir meira en ári) að harðir diskar væru orðnir það hraðvirkir í dag að það skipti ekki máli hvort að maður defraggaði.
-
- Nörd
- Póstar: 124
- Skráði sig: Fös 23. Apr 2004 00:45
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akureyri með sundlaugar blátt þak!
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
MezzUp skrifaði:llMasterlBll: þú hefur væntanlega formattað þá einhverntímann á öllum þessum árum?
ekki þennan 17GB.. aldrei...ennþá með win 98 í fullu fjöri á honum...og aldrei 120GB...bara 1x defrag 80GB hef ég formatað 2-3 minnir mig og allt saman er þetta dethstar... ég er stoltur af IBM!!
Ekki gera hluti í dag sem geta beðið til morguns!
Pandemic skrifaði:MezzUp skrifaði:En já, ég las einhversstaðar (fyrir meira en ári) að harðir diskar væru orðnir það hraðvirkir í dag að það skipti ekki máli hvort að maður defraggaði.
Var það ekki í Tölvuheim eða einhvað sem þeir gerður test á þessu
jú, gæti verið að ég hafi lesið þetta þar, held samt að aðrir hafi framkvæmt testið
llMasterlBll: þú veist að defrag raða bara upp gögnum þannig að harði diskurinn sé fljótari að ná í þau? Bæta líftímann ekkert, nema kannski örlítið vegna minni hreyfingar lesahausanna. Síðan náttla þegar þú formatta/reinstallar skrifast gögninn uppá nýtt.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1704
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 40
- Staða: Ótengdur
Bara smá varðandi defrag.. Held það sé nú aðallega file systemið (td. ntfs..) sem gerir defrag óþarft. Seek time hefur ekki batnað mikið á diskum þótt þeir snúist hraðar þannig að það er örugglega stór munur á hvort diskar ná sequenzial read (eða hvernig sem það er skrifað) heldur en ef þeir þurfa að vera að hoppa fram og til baka.
Stutturdreki skrifaði:Bara smá varðandi defrag.. Held það sé nú aðallega file systemið (td. ntfs..) sem gerir defrag óþarft. Seek time hefur ekki batnað mikið á diskum þótt þeir snúist hraðar þannig að það er örugglega stór munur á hvort diskar ná sequenzial read (eða hvernig sem það er skrifað) heldur en ef þeir þurfa að vera að hoppa fram og til baka.
get your point, kannski að einhver nenni að Google þessu og gefa okkur nokkra vel valda linka?
Málið er reyndar að það er aðeins erfiðara að bench'a þetta en margt annað
Pandemic skrifaði:Það er mjög einfalt að prófa þetta t.d eru allir diskarnir mínir næstum fullir og hafa aldrei verið defragaðir þannig eflaust gæti ég benchmarkað diskinn 3 sinnum án defrags og defragað hann og benchmarkað aftur 3 sinnum.
og hvaða benchmark forrit mundirðu þá nota?
aha! Öll benchmark forrit sem ég hef séð kanna harða diskinn sjálfan, þ.e. ekki gögin sem eru á honum. Þarft forrit sem að mælir tímann sem að það tekur að opna einhverjar ákveðnar skrár fyrir og eftir defrag
-
- Nörd
- Póstar: 124
- Skráði sig: Fös 23. Apr 2004 00:45
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akureyri með sundlaugar blátt þak!
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
veit að þetta forrit er til..og var notað af einhverjum hérna á vaktinni sem voru að metast í sumar!!... ekki spirja mig samt hvað það var.
juju vissi svosem að defrag væri bara uppröðun.. en en þar sem allir diskarnir nema 17GB eru bara í file-server þá er uppröðunin bara ágæt!
juju vissi svosem að defrag væri bara uppröðun.. en en þar sem allir diskarnir nema 17GB eru bara í file-server þá er uppröðunin bara ágæt!
Ekki gera hluti í dag sem geta beðið til morguns!
llMasterlBll skrifaði:veit að þetta forrit er til..og var notað af einhverjum hérna á vaktinni sem voru að metast í sumar!!... ekki spirja mig samt hvað það var.
Hmm, ert vonandi ekki að tala um þetta: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=885 ?
Því þetta mælir bara harðadiskinn sjálfan, ekki hversu lengi hann er að opna ákveðinn file sem gæti verið á mörgum stöðum(sbr. fyrri póstinn minn)