Hvað gæti ég hugsanlega sett á svona fartölvu?


Höfundur
brynjarbergs
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
Reputation: 54
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Hvað gæti ég hugsanlega sett á svona fartölvu?

Pósturaf brynjarbergs » Mið 28. Maí 2014 14:06

Samsung
Model: NP700Z3C-S01SE

Samsung Series 7 Chronos 700Z3CH - 14" - Core i5 3210M - Windows 7 Home Premium 64-bit - 6 GB RAM - 128GB SSD

Processor
Intel Core i5 (3. gen) 3210M / 2.5 GHz ( 3.1 GHz ) / 3 MB Cache

RAM
6 GB DDR3

HDD
128GB SSD + 8 GB SSD cache

Diskadrif
DVD SuperMulti DL

Skjár
14" LED baglys 1600 x 900 / HD+

Skjákort
NVIDIA GeForce GT 630M - 1 GB GDDR5 ( Intel 3000 innbyggt ) - skiptir á milli til að spara rafhlöðu.

Netkort
802.11n, Bluetooth 4.0 , Gigabit Ethernet

Stærð (B x D x H)
32.5 cm x 22.6 cm x 2.37 cm

Þyngd
2.07 kg
________________

Vélin er 2 ára gömul og er í topp standi. Fór í vor í hreinsun að innan og farið yfir hana.
Mjög vel með farin.
Glænýtt hleðslutæki fylgir.

Linkur á myndir og specs: http://www.proshop.dk/Baerbar/Samsung-S ... 27627.html
Hvað segið þið vaktarar? Hvað gæti ég sett á svona grip?




Höfundur
brynjarbergs
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
Reputation: 54
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvað gæti ég hugsanlega sett á svona fartölvu?

Pósturaf brynjarbergs » Mið 28. Maí 2014 14:23

http://www.proshop.dk/Baerbar/Samsung-S ... 27627.html

Betri speccar.

Einhver sem treystir sér í að skjóta á verð? Eða jafnvel langar í gripinn? Hún selst í kassanum sem hún kom í - allt til og vel með farið.