Síða 1 af 1

Ný vél fyrir leiki-Sony vegas - ofl

Sent: Mán 12. Maí 2014 17:18
af oskar9
Sælir Vaktarar, er að setja saman vél fyrir félaga minn. Þetta er aðalega hugsað sem leikjavél en líka smá klippivinnu í Vegas og svo er hann aðeins að fikta við Electro tónlist líka, veit ekki hvaða forrit hann notar í það samt.
Svo þetta er aðalega fókusað á leiki en líka nokkuð þunga forrita vinnslu.
Budgettið er 280 þús fyrir íhlutina og svo á hann eftir að finna sér kassa sem honum líkar við.

Þetta er pakkinn sem mér datt í hug, ef einhver sér eitthvað sem betur mætti fara þá væri það vel séð að setja inn komment hérna með sínum hugmyndum :happy


Mynd

Re: Ný vél fyrir leiki-Sony vegas - ofl

Sent: Mán 12. Maí 2014 18:09
af I-JohnMatrix-I
Mjög solid vél, það eru skiptar skoðanir á því hvort maður græði eitthvað að vera með 2000+ mhz minni. Persónulega myndi ég taka ódýrara minni.

Re: Ný vél fyrir leiki-Sony vegas - ofl

Sent: Mán 12. Maí 2014 19:20
af Plushy
I-JohnMatrix-I skrifaði:Mjög solid vél, það eru skiptar skoðanir á því hvort maður græði eitthvað að vera með 2000+ mhz minni. Persónulega myndi ég taka ódýrara minni.


Vinnsluminni eru ekkert svo dýr, allt í lagi að taka svona pakka ef maður er hvort sem er að taka svona fína vél :)

Re: Ný vél fyrir leiki-Sony vegas - ofl

Sent: Mán 12. Maí 2014 19:29
af oskar9
Já var líka að skoða að taka 8gb af corsair Dominator á 16.900 og þá getur hann sett aðeins meira í flottari kassa fyrir vélina og kaupa svo 8gb í viðbót kannski í haust eða eitthvað

Re: Ný vél fyrir leiki-Sony vegas - ofl

Sent: Mán 12. Maí 2014 19:31
af ManiO
Plushy skrifaði:
I-JohnMatrix-I skrifaði:Mjög solid vél, það eru skiptar skoðanir á því hvort maður græði eitthvað að vera með 2000+ mhz minni. Persónulega myndi ég taka ódýrara minni.


Vinnsluminni eru ekkert svo dýr, allt í lagi að taka svona pakka ef maður er hvort sem er að taka svona fína vél :)


Hægara og fara frekar í 32GB. Held að það myndi skila sér í videóvinnslu sem étur upp minni.

Re: Ný vél fyrir leiki-Sony vegas - ofl

Sent: Mán 12. Maí 2014 21:10
af MrSparklez
Myndi frekar taka 600-700 watta aflgjafa.