Ódýr uppfærsla +lcd
Sent: Sun 24. Okt 2004 19:37
Er að fara að versla tölvu fyrir ömmu mína og þetta er vél sem verður ekkert notuð í leiki eða neitt þessháttar.
CPU 3.0ghz intel
Móðurborð Gigabyte GA-8IG1000MK Móðurborð með skjákorti, netkorti og hljóðkorti
Diskur samsung 120gb ata
Minni 2x256 ddr 400
Kassi Ódýr kassi með 300W aflgjafa lítur líka ágætlega út.
ALLS 57376kr
Síðan þarf að vera í þessu þráðlaust pci netkort og var ég að spá hvort þetta væri eitthvað verra en annað.
Hún vill fá lcd skjá sem má ekki kosta meira en 30000-40000kr. Er búinn að vera skoða hina ýmsu 17" skjái á netinu en hef ekki hugmynd um hvaða merki er betri en önnur. Væri fínt ef einhver gæti bent mér á góðan skjá á góðu verði.
CPU 3.0ghz intel
Móðurborð Gigabyte GA-8IG1000MK Móðurborð með skjákorti, netkorti og hljóðkorti
Diskur samsung 120gb ata
Minni 2x256 ddr 400
Kassi Ódýr kassi með 300W aflgjafa lítur líka ágætlega út.
ALLS 57376kr
Síðan þarf að vera í þessu þráðlaust pci netkort og var ég að spá hvort þetta væri eitthvað verra en annað.
Hún vill fá lcd skjá sem má ekki kosta meira en 30000-40000kr. Er búinn að vera skoða hina ýmsu 17" skjái á netinu en hef ekki hugmynd um hvaða merki er betri en önnur. Væri fínt ef einhver gæti bent mér á góðan skjá á góðu verði.