Síða 1 af 1
Hita Monitor fyrir USB flakkara?
Sent: Lau 23. Okt 2004 20:37
af Johnson 32
Hvaða forrit eru þið að nota? Ég prufaði Speed Fan en það virðist ekki supporta USB eða firwire.... eða er ég bara að rugla??

Sent: Lau 23. Okt 2004 20:43
af MezzUp
Mig grunar sterklega að þú þurfir eitthvað forrit frá framleiðanda boxsins.
Sent: Lau 23. Okt 2004 20:56
af Johnson 32
já kíkti þar en ég fann ekkert svona monitor forrit... :S
Sent: Fim 28. Okt 2004 13:47
af hahallur
Mér finnst PC wizard langbesta monitor forritið.
Svo þegar þú dropar því niður sérðu alltaf hita, core speed á öra og FBS.
Svo getur maður séð svo mikið með þessu.