Get ég nálgast aðra hvora þessara tölva í einhverri verslun hérlendis? Hef leitað á heimasíðum allra tölvubúða sem ég þekki en ekkert fundið. Hverjir eru með mesta Asus framboðið?
Hér er hægt að sjá umrædda tölvu:
http://www.amazon.com/ASUS-N550JV-DB72T ... =asus+n550
Asus N550JV-DB71 eða DB72T á Íslandi?
-
peer2peer
- 1+1=10
- Póstar: 1110
- Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
- Reputation: 84
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Asus N550JV-DB71 eða DB72T á Íslandi?
Prófaðu að tala við þá hjá tölvulistanum, sjáðu hvort þeir geti ekki pantað hana fyrir þig
LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 38TB | LG B1 OLED | PS5 PRO | Switch 2 | Klipsch 5.0 | Yamaha |