Hvar er hægt að fá 4K Skjá?
Sent: Fim 13. Mar 2014 18:18
Mig langar Í 4K tölvuskjá, eru þeir seldir einhverstaðar hérlendis? Því ég er ekki að finna það í neinu af mainstream búðunum okkar einsog Tölvulistanum, Tek, Att, Tölvuvirkni og þeim gæjum. Hell, ég er heppinn ef ég finn 2K skjá, og þeir eru yfirleitt á uppsprengdu verði hérna eftir því sem ég hef séð. 
