Nýr Skjár
Sent: Fim 06. Mar 2014 02:40
Sælir.
Er að skoða mér nýjan skjá sem ég er að fara kaupa í næsta mánuði og væri til einhver oppinions.. Hann verður að vera 27" og má ekki kosta meira en 80-85þús.
Að sjálfsögðu má hann kosta meira ef hann er virkilega og ég meina virkilega þess virði. Er frekar mikill gamer og næstum því 85% af tölvunotkun minni er leikja spilun, er með GTX760 en hugsa um að skipta uppí 780ti um leið og fjármagn gefur grænt.
Er frekar veikur fyrir þessum 2k skjám en er ekki að fá nógu gott úrval að þeim hér á landi, er það að standa sig fyrir verði að panta þannig ská að utan eða á ég bara að sleppa þeirri upplausn og kaupa mér 140hz??
-Svansson
Er að skoða mér nýjan skjá sem ég er að fara kaupa í næsta mánuði og væri til einhver oppinions.. Hann verður að vera 27" og má ekki kosta meira en 80-85þús.
Að sjálfsögðu má hann kosta meira ef hann er virkilega og ég meina virkilega þess virði. Er frekar mikill gamer og næstum því 85% af tölvunotkun minni er leikja spilun, er með GTX760 en hugsa um að skipta uppí 780ti um leið og fjármagn gefur grænt.
Er frekar veikur fyrir þessum 2k skjám en er ekki að fá nógu gott úrval að þeim hér á landi, er það að standa sig fyrir verði að panta þannig ská að utan eða á ég bara að sleppa þeirri upplausn og kaupa mér 140hz??
-Svansson