Síða 1 af 1

Litlir hvítir deplar hver er ástæðan

Sent: Sun 17. Okt 2004 16:23
af hahallur
Ég veit að ef þessir litlu viðbjóðslegu punktar byrja að koma á skjáinn hjá mér í massavís er eitthvað að.
Þegar bíllinn í catalyst er að keyra er lítið um þá og þeir byrja herja allverulega þegar það er klukkað úr core speed 412mhz > 440+
Þeir aukast sammt lítið þegar memory speed er breytt.
Svo er það í Doom 3 þegar skjárinn byrjar að fljóta í punktum eftir svona 15min spilun (einnig án klukkunar)
Mín pæling er:
Er það því kortið er of heitt eða ræður það ekki við það app. sem framkallar punktanna.
Það er klukkað smá en það virðist nánast engu máli skipta því alltaf eru einhverjur puntkar til staðar.

Hvað á ég að gera til að losna við þá.
Fá mér betri VGA kælingu eða einhvern nörda tölvugaldur (no fens ég er nörd)
Thank
Hallur

Sent: Sun 17. Okt 2004 16:41
af Snorrmund
Eru þetta ekki einhverjir Artifacts útaf hita? :) myndi halda það.. koma ekki artifacts aðallega ef að það er mikill hiti?

Sent: Sun 17. Okt 2004 17:41
af elv
Minnka hitann/klukkuhraðann

Sent: Sun 17. Okt 2004 17:42
af einarsig
viftan að gefa sig á kortinu ?

Sent: Sun 17. Okt 2004 18:01
af hahallur
Fyrsta lagi er ekki sjens að ég under clock-a kortið

Ég er með eina viftu á kortinu sem hlýtur að socka því þá er kortið í 72°C
Ég keypti þetta og þá lítur þetta svona nokkurn vegin út.

http://start.is/product_info.php?cPath=76_46&products_id=478

Ég er tilbúin í að eiða svona 5-7kalli eða aðeins meira til að laga þetta og nátla klukka kortið svoldið.

Sent: Sun 17. Okt 2004 18:15
af einarsig
hvernig færðu þetta over drive dæmi í control centerinu ? er ekki að sjá svona hjá mér.

Sent: Sun 17. Okt 2004 18:34
af elv
Það er á 9800XT og upp úr(stærri kortinn)
Spurning að bæta kælinguna í kassanum

Sent: Sun 17. Okt 2004 18:53
af hahallur
Ok
Ég ætla núna að sína vifturnar í kassanum.
Þ.e.

Þessar sem ég get flett upp og var að fjárfesta í hjá Start

http://start.is/product_info.php?cPath=76_41&products_id=643
og
http://start.is/product_info.php?cPath=76_46&products_id=478

Svo lítur þetta svona út

Sent: Sun 17. Okt 2004 19:00
af hahallur
Á ég að skella mér á þessa
http://start.is/product_info.php?cPath=76_46&products_id=734
með þessu
http://start.is/product_info.php?cPath=76_46&products_id=809

Og hafa þessar líka sem góða auka kælingu
http://start.is/product_info.php?cPath=76_46&products_id=478

Eða er eitthvað annað betra sem þið mælið með.
BTW ég er með O.C. í huga og nokkuð fastur á því að gera það

Sent: Mán 18. Okt 2004 11:33
af Stutturdreki
Þessi pci Spectrum vifta gerir nákvæmlega ekkert gagn ef hún fær ekkert loft til að blása.

Færðu pci kortið sem er fyrir neðan lengra niður (Sýnist þú hafa eitt pci slott laust) til að gera meira rými.

Og er gat á hliðinni á kassanum fyrir ofan skjákortið? Ef svo er gætirðu prófað að bæta við viftu þar sem sýgur loft að utan og blæs beint á skjákortið.

Ef þú færð þér ZM80D (er með svoleiðis sjálfur og er mjög ánægður) verðurðu að fá þér viftu! En hún stendur það mikið niðurfyrir kortið að það er spurning um pláss hjá þér. Ég fékk mér 92mm SilenX viftu (2000rpm - 14db - 36CFM) frekar en þessa Zalman viftu sem er gerð fyrir þetta. Fyrir utan að vera háværari efast ég um að hún sé með eins mikið CFM (loftflæði).. ekki gefið upp hjá Start og ég nenni ekki að leita :).

Og fyrir utan þetta allt saman.. ertu að yfirklukka kortið í 440mhz Core??? Hef náð hæst 415mhz án þess að fá artifacts og kortið mitt fer ekki yfir 54°C.. Getur prófað tól sem heitir ATITool (finnur það á google) sem getur scannað max Core / Mem.. það er að segja það hækkar mhz í smá þrepum og scannar artifacts á milli.

Sent: Mán 18. Okt 2004 13:23
af hahallur
Ég á ATi Tool og satt að segja fattaði ég ekki hvernig það virkaði ég lét það runna í 14klst :?
Meðan ég var sofandi og hélt að þetta væri bara svona eins og 3D mark sem stoppaði og segði mér hve hátt ég ætti að fara.

Svo er það þessar kælingar, ég verð að fá betri kælingu.
As simple as that is þá ætla ég að fá mér
þessa
http://start.is/product_info.php?cPath=76_46&products_id=734
eða þessa
http://start.is/product_info.php?cPath=76_46&products_id=132
Þessir fyrir ofan er bara eiginlega of dýr.
Ef ég ´læt þá setja það í er það 10þús kall sem er svoldið mikið
Því hina er á svona 5000kr

Hvað finnst ykkur

Sent: Mán 18. Okt 2004 14:22
af Johnson 32
Þessi þráður er ein auglýsing fyrir start.is :)

Sent: Mán 18. Okt 2004 15:41
af hahallur
Þeir eru einfaldlega að mínu mati bestir og svo er ekki að sjá að aðrar verlsanir séu að bjóðu uppá svona kælingar.

Sent: Mán 18. Okt 2004 15:45
af Stutturdreki
Hefurðu athugað hversu heitt loftið í kassanum er? Sé að þú ert bara með eina 80mm viftu til að blása út.

Sent: Mán 18. Okt 2004 20:21
af hahallur
Hvernig get ég mælt það.

Ég á ekki hitabyssu

Svo sögðu þeir mér í start að fara með kortið þar sem það var keypt og fá nýtt því að það ættu alls ekki að koma artifacts þegar það er ekki klukkað.

Sent: Mán 18. Okt 2004 22:16
af gnarr
[kaldhæðni]hmm.. það komu artifacts þegar ég overclockaði 9700pro kortið mitt uppí 410core 380memory.. á ég þá að skila því[/kaldhæðni]

þú getur ekki skilað korti vegna þess að það koma artifacts þegar þú overclockar það. hinsvegar gætiru skilað því ef það kæmu artifacts þegar það er ekki overclockað.

Sent: Mán 18. Okt 2004 22:57
af hahallur
það koma artifacts þegar það er ekki klukkað.
Bara á normal speed en svo í Doom 3 floader skjárinn í artifacts
tek það skýrt fram að kortið hefur eigi verið klukkað.

Sent: Þri 19. Okt 2004 10:59
af gumol
hahallur skrifaði:2.66ghz @ 3.06ghz - 1gb PC 2700 @ 304 mhz - Radeon 9800 XT - Audigy 2 ZS Platium Pro

Getur ekki verið að yfirklukkunin á örranum eða minninu sé að gera þetta?

Sent: Þri 19. Okt 2004 11:08
af hahallur
Nei.
Þetta var þegar ég byrrjaði að spila Doom 3 og þá vissi ég ekki hvernig ég ætti að klukka.
Mér hefur bara farið svoldið mikið fram síðan ég keypti hann.
Hvítir, svartir og svo á endanum rauðir, skiptir liturinn máli? :?

En eins og ég segi það er heavy snjókoma án yfirklukkunar neynsstaðar í velinni.
:x

Sent: Þri 19. Okt 2004 12:06
af Stebbi_Johannsson
minnið er nú undirklukkað sýnist mér.

Jamm ef að það er ekki klukkað og það koma artifacts, skila því og fá nýtt.

Sent: Þri 19. Okt 2004 12:50
af hahallur
Jamm verð að minka minnið ef örin að fara upp.
Það er umrða um það hér

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=5989

Sent: Mið 20. Okt 2004 11:26
af Bendill
hahallur skrifaði:Nei.
Þetta var þegar ég byrrjaði að spila Doom 3 og þá vissi ég ekki hvernig ég ætti að klukka.
Mér hefur bara farið svoldið mikið fram síðan ég keypti hann.
Hvítir, svartir og svo á endanum rauðir, skiptir liturinn máli? :?

En eins og ég segi það er heavy snjókoma án yfirklukkunar neynsstaðar í velinni.
:x


Hvernig væri að smella því í aðra vél og sannreyna þetta? Ég sé ekki fyristöðuna... Ef kortið er að koma með artifacts í eðlilegri vinnslu (tölvuleikir falla undir eðlilega vinnslu) þá er eitthvað að, ekki fara rífa kælinguna af til þess að reyna að kæla kortið betur, skilaðu því bara og spyrðu hverskonar andskotans drasl þeir séu að selja...

Sent: Lau 23. Okt 2004 20:03
af hahallur
Ég er búin að því og er að pósta úr annari tölvu.
Það var nefla keypt í tölvudreifingu og þeir sem vita hvað það þýðir að kaupa stuff þar þá er það yfirleitt 10daga bið ef þú ert heppin.

Ég talaði við gaurin og það voru 20 velar á undan mér :cry:

En ég er búinn að kaupa svo mikið gallað drasl hjá honum s.s. 4 tölvur og fullt af íhlutum sem allar hafa verið crap.
Svo hann sagði að ég mindi taka hana fremmst því það tæki ekki nema 15min af check-a hvort það væri ónýtt.
Og ef það er ónýtt (sem eru svona 90% líkur á) tek ég það bara uppí X800 XT.

BTW ég mun aldrei aftur kaupa tölvu hjá þeim en að kaupa íhluti er mjög gott.
Enda eru þeir heildsala. :wink:

Núna er það búið að vera í 5 daga and counting :x

Sent: Sun 24. Okt 2004 00:46
af Cary
hahallur skrifaði:En ég er búinn að kaupa svo mikið gallað drasl hjá honum s.s. 4 tölvur og fullt af íhlutum sem allar hafa verið crap...

..BTW ég mun aldrei aftur kaupa tölvu hjá þeim en að kaupa íhluti er mjög gott.


Voru íhlutirnir ekki crap? :-k

Sent: Mán 25. Okt 2004 16:37
af hahallur
Bara móbó-ið sem ég lét skipta út.
Annars er hitt fínnt.

En kallinn er komin á klakan enn á ný og fékk að skipta þessu í X800Pro fyrir 9000kall. :D

Hefði viljað XT en það var ekki til og ég nennti ekki að bíða :)

Það er bara einn hængur á Overdrive hvarf hjá mér.
Veit einhver hvar ég fæ það aftur