Síða 1 af 1
Spurning! skjákorta nördar
Sent: Þri 25. Feb 2014 10:39
af Benzmann
Er að pæla í að uppfæra hjá mér skjákortin.
Er núna með 2x GTX 550ti í SLI og er að nota það við 2x 22" skjái og vill spila Eve Online í flottum gæðum á báðum skjáunum í einu. ( á nokkra Eve Accounta)
var að pæla að uppfæra í 1x GTX 760
spurningin er, myndi ég sjá mikið meira performance eða ætti ég að bíða í eh lengri tíma og uppfæra seinna.
Budget er c.a 50þús í skjákort, helst ekki yfir þau mörk
endilega öll álit velkomin.
Re: Spurning! skjákorta nördar
Sent: Þri 25. Feb 2014 10:41
af Kristján
safnaðu 8.000 kr í viðbót of fáðu þér gtx 770
Re: Spurning! skjákorta nördar
Sent: Þri 25. Feb 2014 12:48
af trausti164
760 er betra en sli 550ti á alla vegu.
Re: Spurning! skjákorta nördar
Sent: Þri 25. Feb 2014 13:01
af Benzmann
trausti164 skrifaði:760 er betra en sli 550ti á alla vegu.
endilega koma með betri útskýringar.
Re: Spurning! skjákorta nördar
Sent: Þri 25. Feb 2014 13:26
af Lunesta
trausti164 skrifaði:760 er betra en sli 550ti á alla vegu.
hvernig færðu það út?
560ti sli performar betur en 580 og 760 outperformar 580. Og
ef e-ð þá virðist 560ti performa betur.
Það sem þú græðir á 760 er samt:
minna power usage, meira mem, losnar við sli vesen og sennilega e-ð fleira.
ef þú ætlar að uppfæra úr 560ti myndi ég ekki tíma því fyrir 760.
allan daginn yfir í 770 ef þú vilt sjá mun.
Source:
http://tpucdn.com/reviews/NVIDIA/GeForc ... 0_1200.gifhttp://tpucdn.com/reviews/EVGA/GTX_760_ ... 0_1080.gif
Re: Spurning! skjákorta nördar
Sent: Þri 25. Feb 2014 14:20
af Benzmann
Ég er að spyrja um
GTX 550ti ekki GTX560ti
Re: Spurning! skjákorta nördar
Sent: Þri 25. Feb 2014 17:57
af Lunesta
Benzmann skrifaði:Ég er að spyrja um
GTX 550ti ekki GTX560ti
ó úps. 560ti slátra 550ti í sli býst ég við svo þú munt alveg
sjá góðan mun. Persónulega myndi ég samt bæta við 8þús
og fara í 770. Frábært kort sem mun örugglega endast vel.
Re: Spurning! skjákorta nördar
Sent: Fim 27. Feb 2014 07:12
af Benzmann
Takk fyrir svörin strákar, much appriciated, fleiri comment væri líka vel þegin

Re: Spurning! skjákorta nördar
Sent: Fim 27. Feb 2014 08:02
af trausti164
Benzmann skrifaði:trausti164 skrifaði:760 er betra en sli 550ti á alla vegu.
endilega koma með betri útskýringar.
Meira vinnsluminni, fleiri cuda cores, nýrra architecture, minni hávaði og hiti, minna driver vesen þar sem að þetta er ekki sli.
Bara betra in general.
Re: Spurning! skjákorta nördar
Sent: Fim 27. Feb 2014 08:04
af I-JohnMatrix-I
Ég er sammála hinum, safna aðeins lengur og fá þér gtx770 eða ofar.

en það eru auðvitað ekki allir að leytast eftir að eyða svona mikið í tölvu. GTX760 verður solid upgrade fyrir þig.