Hvaða kassa ætti ég að velja

Skjámynd

Höfundur
joeleinar
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Lau 08. Feb 2014 11:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvaða kassa ætti ég að velja

Pósturaf joeleinar » Þri 25. Feb 2014 01:34

Er að setja samann hellaða leikjatölvu. og langar í annaðhvort þessa kassa, hvrot ætti ég að fá mér

http://tolvutek.is/vara/thermaltake-new ... ur-svartur

eða

http://att.is/product/corsair-carbide-3 ... adur-kassi



Skjámynd

Olafst
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða kassa ætti ég að velja

Pósturaf Olafst » Þri 25. Feb 2014 01:46

Persónulega er ég hrifnari af Corsair kassanum. Þeir eru almennt að gera rosalega góða hluti í kössum.



Skjámynd

Höfundur
joeleinar
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Lau 08. Feb 2014 11:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða kassa ætti ég að velja

Pósturaf joeleinar » Þri 25. Feb 2014 01:51

já okei, takk fyrir svarið, en vitið þið hvort ég kem skjákortinu mínu inn í það, er með gtx 780 oc



Skjámynd

Olafst
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða kassa ætti ég að velja

Pósturaf Olafst » Þri 25. Feb 2014 02:07

joeleinar skrifaði:en vitið þið hvort ég kem skjákortinu mínu inn í það, er með gtx 780 oc

Já, ættir að geta það.
Corsair.com skrifaði:Up to 450mm of space for long graphics cards.

http://www.corsair.com/us/carbide-serie ... -case.html

GTX 780 er ekki nema 27cm (10,5 tommur) á lengd skv. nvidia: http://www.geforce.com/hardware/desktop ... ifications

Sérð hvað kortið hefur stórt og gott pláss á þessari mynd.
Mynd