Drauma skjárinn
Sent: Fim 13. Feb 2014 12:31
af svanur08
Re: Drauma skjárinn
Sent: Fim 13. Feb 2014 13:35
af Baldurmar
Helsti gallinn við þennan skjár að þetta er í raun bara 2 panelar samtvinnaðir, færð s.s bara 30hz á fullri upplausn..
Hlakka til þegar alvöru 4K panelar eru orðnir viðráðanlegir í verði.
Re: Drauma skjárinn
Sent: Fim 13. Feb 2014 13:41
af svanur08
Baldurmar skrifaði:Helsti gallinn við þennan skjár að þetta er í raun bara 2 panelar samtvinnaðir, færð s.s bara 30hz á fullri upplausn..
Hlakka til þegar alvöru 4K panelar eru orðnir viðráðanlegir í verði.
Hvað meinaru? hann er í 3840x2160 í 60hz með displayport bara ekki með hdmi. Þetta er alvöru 4K.
Re: Drauma skjárinn
Sent: Fim 13. Feb 2014 14:10
af MrSparklez
Re: Drauma skjárinn
Sent: Fim 13. Feb 2014 18:14
af hagur
Hann er kominn í Advania:
https://www.advania.is/vefverslun/vara/ ... (3840x2160)-24-LED/
Líka til í 32" .... slef.