Síða 1 af 1

Get ég notað SATA á gamalli vél?

Sent: Fim 14. Okt 2004 01:24
af Takai
Þannnig er málið að ég þarf að fara að kaupa mér nýjan hdd.

Málið er bara að ég er með 3 ára gamla vél sem að styður ekki (allavega held ég það) SATA.

Er eitthvað sem að ég get gert til að nota SATA disk með vélinni minni??

Ég tími varla að kaupa mér IDE disk þar sem að þeir eru hægari og kosta ofast bara 1þús minni eða eitthvað þar um bil.

Sent: Fim 14. Okt 2004 01:32
af Birkir
Þú getur keypt þér stýrispjald en hraðinn verður aldrei meiri en á venjulegum ATA-133 disk.

Sent: Fim 14. Okt 2004 01:54
af Takai
Hmm... ég er að pæla í að stækka tölvuna mína eftir næsta sumar þannig að fullur hraði gæti komist í gagnið þá en kannski tekur það því ekki.

Eru sata diskar eitthvað betri að öðru leiti en þeir hafa þennan gagnaflutningsmun framyfir IDE?

En ég var að skoða móðurborð mitt á heimasíðu framleiðanda og ég sá mjög stunning tölu þegar að ég var að reyna að finna út hversu stóran hdd ég gæti sett í tölvuna mína Skoðið hér ef að þið skrollið niður að IDE þá stendur þar
" Max Disk : : 144,000,000GB [by 48 bits LBA Spec.]"

þýðir þetta þá sem sagt ég ég geti notað max 144gb diska með móðurborð mínu eða eins stóra diska og ég get látið mig dreyma um :? !?!

Sent: Fim 14. Okt 2004 07:43
af gnarr
144.000.000GB != 144GB.

Sata interfaceið getur flutt meira en IDE interface-ið. en það er enginn rhaðamunur á diskunum.

Sent: Fim 14. Okt 2004 11:47
af FrankC
gnarr: venjulegt fólk veit ! hvað != þýðir. Skrifaðu bara ! = && með bókstöfum || e-ð

Sent: Fim 14. Okt 2004 12:25
af gnarr
echo. "haha :) góður";

Kóði: Velja allt

Function translate
begin
  nördlenska := íslenska
end


[translate]144 milljón gígabæt eru ekki sama og 144gígabæt[/translate]









Ps. ég held ég hafi blandað saman 5 forritunarmálum... :oops:

Sent: Fim 14. Okt 2004 13:17
af Takai
En gæti ég þá keypt mér stýrispjald fyrir SATA og sett það í vélina mína og notað SATA disk án þess að vera að halda aftur af honum eða myndi hann þá bara virka eins og IDE??

En já .. ef að ég kem ekki stærri disk en 120 gb í þá damn, en ok.

Btw ... hvaða þátt átti þessi tilvitnun þín í málinu gnarr? :|

Sent: Fim 14. Okt 2004 14:33
af gnarr
ég var að segja þér að þú getur sett 144.000.000GB disk í tölvuna þína, eða 154.618.822.656.000.000bæti.

Sent: Fim 14. Okt 2004 14:39
af gnarr
eða.. í rauninni eru það 144.000.000 "Marketing" GB sem að eru í rauninni ekki nema 134.217.728GB eða 144.115.188.075.856.000bæti

Sent: Fim 14. Okt 2004 17:31
af llMasterlBll
Annar kostur við SATA diska framm yfir ATA er þægindi... ekkert lengur að power snúran festist í disknum... og airflow/loftflæði=kæling verður betra... ekkert bras með alltif stuttar en þó alltof stórar ide snúrur sem flækjast í öllu
Hinnsvegar er ókosturinn sá að það er bara hægt að tengja 1 drif við hverja SATA rás.

Sent: Fim 14. Okt 2004 17:51
af Takai
Gnarr ... ætti ég þá að geta notað stærri diska en 120gb? (sry ef að ég er eittthvað ekki að fatta ... bara að vera viss)

Sent: Fim 14. Okt 2004 17:51
af MezzUp
llMasterlBll skrifaði:Hinnsvegar er ókosturinn sá að það er bara hægt að tengja 1 drif við hverja SATA rás.
sé það nú bara frekar sem kost: ekkert jumper vesen og snúrur ekkert að flækjast í kross

Sent: Fös 15. Okt 2004 01:29
af BlitZ3r
unslevarðar/ekki rounded ide kaplar eru bara mess. svo líka verða þeir rosalega mikið fyrir uppá airflow

Sent: Fös 15. Okt 2004 07:57
af gnarr
takai: þú getur notað miklu stærri diska en það :8)

Sent: Fös 15. Okt 2004 11:43
af fallen
BlitZ3r skrifaði:unslevarðar/ekki rounded ide kaplar eru bara mess. svo líka verða þeir rosalega mikið fyrir uppá airflow


Loftflæðið í kassanum með roundcables/sleeves er svona 1-3°C minna en án þeirra.

Sent: Fös 15. Okt 2004 13:08
af Stebbi_Johannsson
fallen skrifaði:
BlitZ3r skrifaði:unslevarðar/ekki rounded ide kaplar eru bara mess. svo líka verða þeir rosalega mikið fyrir uppá airflow


Loftflæðið í kassanum með roundcables/sleeves er svona 1-3°C minna en án þeirra.



ég held að loftflæði sé ekki mælt í celsius gráðum.

Sent: Fös 15. Okt 2004 13:26
af gnarr
lol :)

Sent: Fös 15. Okt 2004 13:27
af MezzUp
Stebbi_Johannsson skrifaði:
fallen skrifaði:
BlitZ3r skrifaði:unslevarðar/ekki rounded ide kaplar eru bara mess. svo líka verða þeir rosalega mikið fyrir uppá airflow


Loftflæðið í kassanum með roundcables/sleeves er svona 1-3°C minna en án þeirra.



ég held að loftflæði sé ekki mælt í celsius gráðum.

heh, rétt, það er t.d. mælt í cfm(kúbik fet á mínútu), en ég held að við vitum hvað hann var að meina

Sent: Lau 16. Okt 2004 18:52
af fallen
rofl
meinti hitinn í kassanum
:s

Sent: Lau 16. Okt 2004 19:13
af Takai
Já ... þessi tala var bara mjög grunsamlega .. hef aldrei séð auglýst svona nákvæmt á svona huge stærð ... þessvegna var ég (og er ennþá) pínu suspicious út í þetta.

En já ... er núna að pæla í að stækka bara móðurborð og minni í leiðinni og gera þetta með stæl :)