Síða 1 af 1

64 bita uppfærslan ... þess virði ? :)

Sent: Mið 13. Okt 2004 21:13
af CendenZ
Jæja, ég er að sækja um smá ráðleggingu, varðandi móðurborðið.

svona verður tölvan:

móðurborð :roll:
AMD Athlon 64 BITA 3200
Samsung S-ATA 160GB
Samsung ATA133 160GB (á fyrir)
Maxtor ATA133 250GB (á fyrir)
DDR 256MB 434MHz PC3500 HyperX CL2
DDR 256MB 434MHz PC3500 HyperX CL2
ATI 9800 Pro (á fyrir)
Skrifar/dvd combo (á fyrir)

Svörtum Dragon kassa, auðvitað með glerhlið og vel gengið frá =>

Móðurborðin sem ég get valið með þessu eru:

ABIT / ATHLON64/VIAK8T800
AOPEN / AK86-L/VIA 8237/64

fyrra móðurborð, ég veit.. ekki model númer :evil:

Spurning er: er þetta ekki góð uppfærsla, og hvort móðurborðið ætti ég að taka, bæði með sama chip setti.. :)

Sent: Mið 13. Okt 2004 21:54
af BlitZ3r
http://task.is/?webID=1&p=93&sp=119&ssp=123&item=1312
gerist ekki betra

http://start.is/product_info.php?cPath=80_36_93&products_id=616

persónulega finnst mér að það sé betra að bíða þangað til 3000+ og ódýrari 939socket örgjörvar koma. átt öruglega eftir að græða á því

Sent: Mið 13. Okt 2004 22:33
af Birkir
Af hverju færðu þér ekki 2x 512mb PC3200 minni frekar en þetta.. Fyrra borðið styður ekki pc3500 minni og ég býst við að það sama sé uppá teningnum á seinna borðinu.

Sent: Mið 13. Okt 2004 22:47
af CendenZ
ég myndi bara downclocka minnið niður í 400 mhz, gæti jafnvel lækkað CAS við það :8)

Sent: Fim 14. Okt 2004 07:40
af gnarr
afhvejru ekki 2x DDR500 frekar. ég held að það sé meiraðsegja ódýrara.

Sent: Fim 14. Okt 2004 15:40
af CendenZ
ddr500 hyperX minni ? :wink:

Sent: Fim 14. Okt 2004 15:57
af fallen


Jú, MSI K8N NEO Platinum.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1049
Hæsta prize er ekki alltaf það besta.

CendenZ skrifaði:ddr500 hyperX minni ? :wink:


Corsair TwinX PRO 1024Mb PC4000 t.d.
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... X1024/4000