Hvorn kassan eða hvaða? Silencio 550 vs Carbide 330R

Skjámynd

Höfundur
Fumbler
spjallið.is
Póstar: 487
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvorn kassan eða hvaða? Silencio 550 vs Carbide 330R

Pósturaf Fumbler » Þri 04. Feb 2014 18:37

Hvað segiði, einhverjar reynslu sögur. Þessa kassa eða einhverja aðra, hafa hljóð einangrunina eða ekki.
Hvor kassan á ég að velja Silencio 550 vs Carbide 330R
http://tl.is/product/silencio-550-hljodeinangradur vs http://tl.is/product/carbide-330r-svartur
Verð með tölvuna sem ég er með hér fyrir neðan og í undirskriftinni í kassnum.

Prime Bbcode Spoiler Show Prime Bbcode Spoiler: Tölvan mín
Móðurborð: Gigabyte GA-MA78GPM-DS2H
Örgjörvi: AMD Athlon II X4 630 2,8GHz Socket AM3
Örgjörvakæling: Retail
Skjákort: MSI nVidia 560 GTX-Ti Twin Frozr II 1024 MB GPU-Z Validation
Vinnsluminni: 2x2GB OCZ DDR2-800 + 2x2GB Corsair DDR2-800 = 8GB
SSD: OCZ Vertex 3 120GB
HDD: Samsung 400GB + Samsung 2TB

Líklega annað móðurborð og 16GB af DDR3




Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvorn kassan eða hvaða? Silencio 550 vs Carbide 330R

Pósturaf Tesy » Þri 04. Feb 2014 18:45

Voða svipaðir. Myndi persónulega taka 330R frekar bara útaf því að mér finnst hann flottari :P Silencio 550 á eftir að picka upp fullt af fingraför.
Getur samt sparað þér 1-3k hjá att.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 26d94c0f9a
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 26d94c0f9a



Skjámynd

kusi
has spoken...
Póstar: 191
Skráði sig: Mið 29. Apr 2009 23:17
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Hvorn kassan eða hvaða? Silencio 550 vs Carbide 330R

Pósturaf kusi » Þri 04. Feb 2014 19:50

Ég er með Silencio 650 sem lítur út fyrir að vera svipaður og þessi 550.

Ég held að þetta sé klárlega hljóðlátasta tölva sem ég hef átt en ég veit ekki hversu mikið það er kassanum að þakka. Það háværasta í henni er aflgjafinn sem er einhver Coolermaster silent pro sem mætti gjarnan vera lágværari. Örgjörvaviftan er Gentle Typhoon ( http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2004 ) sem dólar sér vanalega hljóðlaus á ~800 rpm. Vifturnar sem fylgdu með er hljóðlátar svo lengi sem ég hef innbyggðu viftustýringuna stillta á lágmarkssnúning. Í henni eru svo 2x 7200 sn. diskar sem ég tek ekki eftir.
Ég bý út í sveit og það er óhætt að segja að það séu ekki mikil umhverfishljóð. Ég heyri eingöngu lítillega í tölvunni.

Varðandi kassann sem slíkan þá finnst mér hann ágætur að mörgu leiti. Hann er þungur, massífur og í stærra lagi en þó ekki of stór. Virðist vel smíðaður. Það truflaði mig fyrst að það væri lok yfir tökkunum ofaná en núna finnst mér það fínt því þá safna portin ekki ryki, ljósin trufla ekki og það er minni hætta á skemmdum ef íbúar heimilisins sulla einhverju niður á hann (ég hef þurft að þurrka eitthvað óþekkt klístur ofan af þessu loki). Með honum fylgdi fullt af drasli og það er hægt að plögga 2.5" SSD beint í hann. Ég hef ekki orðið var við að kassinn safni kámi en 650 er svosem með einhverskonar álhurð en ekki glansplasti.

Ókostir kassans eru að mínu mati að það er erfitt að leggja snúrur snyrtilega í honum. Mér finnst lítið pláss fyrir þær á bakhliðinni, mögulega út af hljóðeinangruninni. Eftir stuttan tíma fóru að koma víbríngshljóð frá hurðinni framaná þar sem gúmmíið á milli var ekki að gera sitt gagn. Ég braut saman smá pappír og lagði á milli og það lagaði hljóðið en er ekki smekkleg lausn. Tvö harðadiskaslot eru frátekin fyrir einhvern "ræsidiska skiptir" þar sem hægt er að færa takki fram og til baka til að skipta milli harðadiska - einhverskonar non-hotplug SATA switch sem hljómar meira eins og íhluta steikir. Með fiktandi börn á heimilinu vill maður samt ekki hafa þannig tengt og því fara þessi slot bara í að safna ryki.

Ef 550 er eitthvað eins og 650 þá gæti ég alveg mælt honum en ég myndi ekki kaupa hann fyrir innbyggðu vifturnar eða þennan diskabreytir.



Skjámynd

Baraoli
FanBoy
Póstar: 762
Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
Reputation: 14
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hvorn kassan eða hvaða? Silencio 550 vs Carbide 330R

Pósturaf Baraoli » Þri 04. Feb 2014 20:11

Corsair. einfaldlega miklu fallegra gengið frá í kössum frá þeim.


MacTastic!

Skjámynd

Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Hvorn kassan eða hvaða? Silencio 550 vs Carbide 330R

Pósturaf Lunesta » Þri 04. Feb 2014 20:36

Corsair. Virkilega solid kassi. Hreinlegri, flottari og betra rep.



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1367
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 193
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Hvorn kassan eða hvaða? Silencio 550 vs Carbide 330R

Pósturaf nidur » Mið 05. Feb 2014 00:41

Ég féll fyrir þessum, keypti samt annan út af gatinu ofan á honum

http://tl.is/product/obsidian-350d-matx-svartur


Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.

Skjámynd

Höfundur
Fumbler
spjallið.is
Póstar: 487
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvorn kassan eða hvaða? Silencio 550 vs Carbide 330R

Pósturaf Fumbler » Mið 05. Feb 2014 16:50

Takk fyrir svörinn, ég mun taka Corsair kassan lýst betur á hann.