Síða 1 af 1
Var að spá í HDD-Mod
Sent: Mið 13. Okt 2004 01:22
af llMasterlBll
ég hef séð svona HDD með plexi loki... hefur einhver hérna einhverja reinslu af svoleiðis (svoldið hræddur við rik).... og hvernig væri best að gera svona þrístingsjafnara og fleira!
Sent: Mið 13. Okt 2004 07:30
af elv
Ekki nema að þú sért mjög laghentur þá skaltu ekki einu sinni pæla í þessu
Sent: Mið 13. Okt 2004 10:11
af FrankC
ég var að pæla í þessu líka, ég ætla að æfa mig á ónýtum disk sem ég á. Ef þú ert góður í höndunum og átt almennileg verkfæri þarf þetta ekki að vera neitt stórmál, en vertu tilbúinn að missa diskinn.
Sent: Mið 13. Okt 2004 10:45
af gnarr
ef það lendir EITT rikkorn á disknum, þá er hann ónýtur.
Sent: Mið 13. Okt 2004 12:02
af axyne
ég sá nú helvíti flott "how to do" svona dæmi um daginn. plexilook á harðan disk.
skal reyna að finna það fyrir þig eftir vinnu.
Re: Var að spá í HDD-Mod
Sent: Mið 13. Okt 2004 12:52
af gnarr
llMasterlBll skrifaði:ég hef séð svona HDD með plexi loki... hefur einhver hérna einhverja reinslu af svoleiðis (svoldið hræddur við rik).... og hvernig væri best að gera svona þrístingsjafnara og fleira!
það eru engir þrístijafnarar í hörðum diskum.
Sent: Mið 13. Okt 2004 15:07
af BlitZ3r
Re: Var að spá í HDD-Mod
Sent: Mið 13. Okt 2004 18:00
af llMasterlBll
gnarr skrifaði:það eru engir þrístijafnarar í hörðum diskum.
var að spá í öndunargatið....hélt að það væri svona þrísti dæmi eitthvað!!
Sent: Mið 13. Okt 2004 18:05
af llMasterlBll
FrankC skrifaði:ég var að pæla í þessu líka, ég ætla að æfa mig á ónýtum disk sem ég á. Ef þú ert góður í höndunum og átt almennileg verkfæri þarf þetta ekki að vera neitt stórmál, en vertu tilbúinn að missa diskinn.
jubb...láttu mig vita hvernig fer... og alla hina...er að spá í að prófa fyrsta diskinn a mánudaginn... svo.. á einhver gamla 3,5"HDD... bara svona drasl...verða samt að virka...svo eg geti gáð hvort their virki ennþá eftir "aðgerðina"!! borga lika smá!!
BliZ3r, takk fyrir linkinn og axyne, enfilega koma með þinn!!
Re: Var að spá í HDD-Mod
Sent: Mið 13. Okt 2004 22:49
af MezzUp
llMasterlBll skrifaði:gnarr skrifaði:það eru engir þrístijafnarar í hörðum diskum.
var að spá í öndunargatið....hélt að það væri svona þrísti dæmi eitthvað!!
jamm, það er til þess að halda jöfnum þrýsting inní harða disknum (right?)