Server


Höfundur
eliassig
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Mið 10. Des 2008 20:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Server

Pósturaf eliassig » Fös 10. Jan 2014 00:17

Sælir vaktverjar,

Mig langar að forvitnast. Son minn langar að setja upp Minecraft server og ég var að spá í hvað mig vantar til að búa til svoleiðis fyrir hann. Ég er með tvíkjarna AMD 2.4 Ghz örgvafa, 2GB ddr2 ram, 200gb hdd. Netkort er á móðurborði.
Hvað er það sem mig myndi vanta ef eitthvað til að gera Minecraft server úr þessu?
Einnig langar mig að vita hvað haldið þið að sé besta stýrikerfið til að runna svona server?

Þakka hjálpina fyrirfram.




Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Server

Pósturaf Gislinn » Fös 10. Jan 2014 00:25

Hér er svarið við minimum requirements fyrir Minecraft server, varðandi stýrikerfið þá myndi ég benda á þessa umræðu.

Disclaimer, ég hef aldrei sett upp svona server og þetta var það sem ég fann eftir ca. 5 sek á google, en þetta ætti að svara einhverjum spurningum.

Gangi þér vel.


common sense is not so common.

Skjámynd

rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Reputation: 3
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: Server

Pósturaf rango » Fös 10. Jan 2014 00:27

Hey,

Centos6 eða Ubuntu server 12.04.
Setja upp Java og allt sem þú þarft.

Sjálfur serverinn getur verið annað hvort stock eða bukkit.
Persónulega myndi ég velja bukkit ekkert gaman að leika sér á server sem er ekki með Essentials.

Getur svo sett upp Supervisord og græjað startup línuna þar í /etc/supervisord/config.d/bukkit.conf

Kóði: Velja allt

[program:bukkit]
command=/bukkit/bukkit.jar
stdout_logfile=/var/log/supervisor/%(program_name)s.log
stderr_logfile=/var/log/supervisor/%(program_name)s.log
autorestart=true


Enn svona serverar eru samt nokkuð RAM/Cpu intensive hef ég áttað mig á, bara fylgjast með í"top"
þú ættir samt alveg að ná vinahópnum á þessa vél.




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 938
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Server

Pósturaf arons4 » Fös 10. Jan 2014 01:47

rango skrifaði:Enn svona serverar eru samt nokkuð RAM/Cpu intensive hef ég áttað mig á, bara fylgjast með í"top"
þú ættir samt alveg að ná vinahópnum á þessa vél.

Jafnvel hægt að nota Spigot. Það er gert fyrir stóra servera en hef heyrt að það keyri minni servera nokkuð betur en bukkit og plugins eru compatible.(Optimizað fork af bukkit fyrir performance)
http://www.spigotmc.org/



Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 572
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 74
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Server

Pósturaf Hannesinn » Fös 10. Jan 2014 09:38

Vinnufélagi minn setti þetta akkurat upp fyrir strákinn sinn og vini hans. Keyrir fínt á fartölvu með Intel Core Duo T2400 örgjörva og 2GB minni, á Ubuntu server.

"tvíkjarna AMD 2.4 Ghz" segir ekki mikið um hvaða örgjörvi þetta er, en líklega dugar hann.


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.

Skjámynd

rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Reputation: 3
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: Server

Pósturaf rango » Fös 10. Jan 2014 12:08

arons4 skrifaði:Jafnvel hægt að nota Spigot.


Var búinn að pæla í þessu fyrir hann enn óþarfi að flækja hlutina um of.