Síða 1 af 1
Vandamál með GF NX6800gt
Sent: Lau 09. Okt 2004 15:09
af Haffi
kemur fyrir þegar ég fer í tölvuleiki að skjárinn slekkur á sér, tölvan frýs og það heyrist "ískur" í hátölurunum eins og tölvan sé að reyna að hafa samskipti við mig á höfrungamáli.
Gæti þetta verið að vinnsluminnið sé ónýtt?
er með dual DDR 400
Memory Slot 1/4
Installed Enabled Size 512 MB
Form Factor DIMM
Frequency 0.0 Hz
Slot DIMM1
Manufacturer <unknown>
Type 3DRAM
Type Details Fast-paged
Enabled Size 512 MB
Total Bit Width 0 b
Data Bit Width 0 b
Memory Slot 2/4
Installed Enabled Size 512 MB
Form Factor DIMM
Frequency 0.0 Hz
Slot DIMM3
Manufacturer <unknown>
Type 3DRAM
Type Details Fast-paged
Enabled Size 512 MB
Total Bit Width 0 b
Data Bit Width 0 b
Sent: Lau 09. Okt 2004 15:40
af Haffi
Re: Vandamál með GF NX6800gt
Sent: Lau 09. Okt 2004 16:56
af fallen
Haffi skrifaði:það heyrist "ískur" í hátölurunum eins og tölvan sé að reyna að hafa samskipti við mig á höfrungamáli.
aaaaaaaaaaaaaaaaahahahahahahahahahhahahahahhahahahahahaha
Sent: Lau 09. Okt 2004 17:23
af goldfinger
haffi, þetta er ekki bt spjallið

Sent: Lau 09. Okt 2004 19:03
af Hörde
Fyrst þú ert með tvo minnikubba í vélinni, þá er ekkert erfitt að komast að því hvort það sé minnið.
Prófaðu að taka annan úr. Ef ískrið heldur áfram, þá hinn.
Sent: Lau 09. Okt 2004 19:19
af MezzUp
Afhverju ætti þetta að vera vinnsluminnið ef að þetta gerist bara og alltaf í leikjum...........
Fyrst að þú gefur ekki meiri upplýsingar er reinstall eina ráðið sem mér dettur í hug
Sent: Lau 09. Okt 2004 20:23
af Haffi
ég prófaði að taka kubbana úr og prófa hvorn um sig í mismunandi minnisraufum og þetta heldu áfram.
Annars gerist þetta líka í EVE, perimeter, doom3 og fleiri leikjum
quake3 virðist vera sá eini sem virkar
Enginn sem hefur grænan grun um hvað gæti verið að?
Og ef þið viljið nánari útskýringar þá endilega benda mér á það sem þið viljið vita

Sent: Lau 09. Okt 2004 20:41
af axyne
prufaðu að sleppa því að yfirklukka örgjörvann þinn. og ef þú ert að yfirklukka skjákortið líka prufaðu að sleppa því.
Sent: Lau 09. Okt 2004 20:53
af Haffi
ég er búinn að taka o/c ið af, gerði það áður en ég setti kortið í

Sent: Lau 09. Okt 2004 22:08
af Stebbi_Johannsson
skjákortið of heitt?
Hver er hitinn á því?
Sent: Lau 09. Okt 2004 22:51
af Haffi
GPU core temperature: 55°c
Ambient temperature: 37°c
during gameplay
Sent: Sun 10. Okt 2004 17:55
af Haffi
jæja mér tókst að laga þetta.... keypti mér nýtt 550w psu og allt í góðu

Sent: Sun 10. Okt 2004 20:59
af BlitZ3r
bara ekki fengið nógan straum
