Er með LG Flatron L222WS skjá sem tók upp á þessu í miðjum þætti í gær.
Þetta lýsir sé með því að yfir skjáinn eru nokkara daufar en dekkri línur en ættu að vera og svo lengst til vinstri er svo mjög dökk líka, alla leið upp og niður.
Ef ég er með browser glugga (chrome) í small window og er með hann á skjánum sé ég þessar línur allar en svo eg ég færi hann út í vinstri endann, þá dökknar allur skjárinn.
Get ekki lýst þessu mikið betur en hér er myndband sem þið vonandi getið nýtt ykkur til að skilja....
Kv. Erik
Vesen með skjá, ef hlutir ná út í vinstri kannt dökknar hann
-
eriksnaer
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 398
- Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
- Reputation: 3
- Staðsetning: Mosfellsbær
- Staða: Ótengdur
Vesen með skjá, ef hlutir ná út í vinstri kannt dökknar hann
Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme
-
demaNtur
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1277
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Reputation: 90
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með skjá, ef hlutir ná út í vinstri kannt dökknar
Spurning að setja hvítan bakrunn til að sjá þetta betur.
Eru það allir gluggar sem gera þetta eða bara chrome?
Eru það allir gluggar sem gera þetta eða bara chrome?
-
upg8
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með skjá, ef hlutir ná út í vinstri kannt dökknar
Getur þú prófað að taka ljósmyndir af þessu fyrst það er ekki hægt að fá myndbandsupptöku í betri gæðum?
Það að myndin dökkni við það að þú færir svo ljósan glugga að hluta til útaf skjánum en myndin birtir aftur þegar þú færir hann á miðjan skjáin bendir til þess að um dynamic contrast sé að ræða og gæti verið aðskilið þessu línuvandamáli. Hvað gerist ef þú færir gluggan upp, niður og til hægri?
Það að myndin dökkni við það að þú færir svo ljósan glugga að hluta til útaf skjánum en myndin birtir aftur þegar þú færir hann á miðjan skjáin bendir til þess að um dynamic contrast sé að ræða og gæti verið aðskilið þessu línuvandamáli. Hvað gerist ef þú færir gluggan upp, niður og til hægri?
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"-
eriksnaer
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 398
- Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
- Reputation: 3
- Staðsetning: Mosfellsbær
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með skjá, ef hlutir ná út í vinstri kannt dökknar
Ekkert, þetta er horfið... þetta var með alla glugga, ekki bara chrome, svo bara upp úr þuffu lagaðist þetta.....
Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme
-
Hnykill
- Of mikill frítími
- Póstar: 1864
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með skjá, ef hlutir ná út í vinstri kannt dökknar
Dynamic Contrast..örugglega
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.