Síða 1 af 1
Hvaða HDD sem geymslu disk.
Sent: Fös 03. Jan 2014 21:28
af vesi
Sælir Vaktar-ar,
Nú vantar mig ráð. Er að bæta við geymslu disk. Hafði hugsað mér 3-4Ter. disk, en hef litla sem enga reynslu af þessu "stóru" diskum.
Sýnist Seagate 4TB hjá tl vera best buy í dag. En ætti af einhverju ástæðum ekki að fá mér seagate disk.
Hvern af þesum WD diskum ætti ég frekar að taka þá (black,ble,red,green) .
kv. Vesi
Re: Hvaða HDD sem geymslu disk.
Sent: Fös 03. Jan 2014 21:45
af GuðjónR
Sem geymsludisk myndi ég taka green/red.
Re: Hvaða HDD sem geymslu disk.
Sent: Fös 03. Jan 2014 21:54
af AntiTrust
Seagate 3/4TB 7200rpm diskarnir virðast vera að fá bestu dómana, amk performance wise.
Re: Hvaða HDD sem geymslu disk.
Sent: Fös 03. Jan 2014 21:57
af GuðjónR
AntiTrust skrifaði:Seagate 3/4TB 7200rpm diskarnir virðast vera að fá bestu dómana, amk performance wise.
Really...en hvað með endingu?

Re: Hvaða HDD sem geymslu disk.
Sent: Fös 03. Jan 2014 22:09
af AntiTrust
GuðjónR skrifaði:AntiTrust skrifaði:Seagate 3/4TB 7200rpm diskarnir virðast vera að fá bestu dómana, amk performance wise.
Really...en hvað með endingu?

Hálf ómögulegt að segja. Það breytist svo oft hver er í toppsætunum. Stundum eru diskar líka í fínu lagi en með hellings firmware vesen. Það er bara ótrúlega erfitt að komast í solid tölur. Það er þó nokkuð ljóst að Seagate á ekki við sömu reliability vandamál í dag og fyrir nokkrum árum.
Re: Hvaða HDD sem geymslu disk.
Sent: Fös 03. Jan 2014 22:27
af Hjaltiatla
Sammála Antitrust, Þegar Google gerði research á hvaða element gerði það að verkum að diskar væru að klikka þá gáfu þeir ekki upp hvaða diskar (hjá hvaða framleiðanda voru að klikka mest) þótt þeir gáfu upp að það væri þó raunin.
Hérna er rannsóknin þeirra btw:
http://static.googleusercontent.com/media/research.google.com/is//archive/disk_failures.pdfedit: Ég gat þó lesið út úr þessari rannsókn "Some cheap drives are better than other cheap drives"

Re: Hvaða HDD sem geymslu disk.
Sent: Fös 03. Jan 2014 22:35
af GuðjónR
AntiTrust skrifaði:GuðjónR skrifaði:AntiTrust skrifaði:Seagate 3/4TB 7200rpm diskarnir virðast vera að fá bestu dómana, amk performance wise.
Really...en hvað með endingu?

Hálf ómögulegt að segja. Það breytist svo oft hver er í toppsætunum. Stundum eru diskar líka í fínu lagi en með hellings firmware vesen. Það er bara ótrúlega erfitt að komast í solid tölur. Það er þó nokkuð ljóst að Seagate á ekki við sömu reliability vandamál í dag og fyrir nokkrum árum.
Ég hef aldrei átt Seagate disk sem hefur ekki drepist, góðu fréttirnar eru samt þær að þeir drepast yfirleitt svo fljótt að þeir eru ennþá í ábyrgð.
Að setja gögn sem mér er annt um á Seagate disk? ekki séns!
Re: Hvaða HDD sem geymslu disk.
Sent: Fös 03. Jan 2014 22:45
af Hjaltiatla
GuðjónR skrifaði:AntiTrust skrifaði:GuðjónR skrifaði:AntiTrust skrifaði:Seagate 3/4TB 7200rpm diskarnir virðast vera að fá bestu dómana, amk performance wise.
Really...en hvað með endingu?

Hálf ómögulegt að segja. Það breytist svo oft hver er í toppsætunum. Stundum eru diskar líka í fínu lagi en með hellings firmware vesen. Það er bara ótrúlega erfitt að komast í solid tölur. Það er þó nokkuð ljóst að Seagate á ekki við sömu reliability vandamál í dag og fyrir nokkrum árum.
Ég hef aldrei átt Seagate disk sem hefur ekki drepist, góðu fréttirnar eru samt þær að þeir drepast yfirleitt svo fljótt að þeir eru ennþá í ábyrgð.
Að setja gögn sem mér er annt um á Seagate disk? ekki séns!
Hugsanlega óheppinn , en ég hef átt (og er með 3*2 tb 7200 seagate diska í storage pool og þeir virka fínt og hafa gert í rúmlega ár) og eini diskur sem hefur klikkað hjá mér var WD stýrikerfisdiskur (var reyndar gamall) og byrjaði að koma með leiðindarhljóð sem gerði það að verkum að ég gerði OS reload.
Hef einnig haft seagate sem stýrikerfisdisk og hann var (og er eflaust ennþá) mjög fínn (allavegana skv S.M.A.R.T test eftir sirka 3 ár í notkun á einni desktop vélinni minni sem er running 24/7/365 ).
Re: Hvaða HDD sem geymslu disk.
Sent: Fös 03. Jan 2014 22:54
af Tiger
Ætlaru bara að dæla inná hann gögnum eða verður hann í NAS eða álíka? Ef þú ert með NAS t.d. þá er Red diskurinn sérhannaður í það.
Annars held ég að WD eða Seagate sé allt fínt, stundum er maður bara heppinn og stundum ekki. Ég hef alltaf átt Seagate diska, aldrei neinn klikkað í öll þessi ár og þeir eru margir sem ég hef átt. Er með núna WD Red, 7-9-13 knock on wood.
Re: Hvaða HDD sem geymslu disk.
Sent: Fös 03. Jan 2014 23:08
af AntiTrust
Ef ég á að taka small scale dæmi þá er ég búinn að nota 1.5TB diska í file server hjá mér síðan 2009. Af 10 diskum sem ég hef notað eru 7 nothæfir. 2 unbootable og 1 með svo mikið af bad sectors að hann má dæma ónýtann. Þessir diskar eru allir með 1500-1800 daga power on time og það var traffík á þeim nánast allan sólahringinn, um 5TB á mánuði. Það voru tveir diskar sem fóru mjög snemma, en þess fyrir utan get ég eiginlega ekki mikið kvartað.
Eftir að hafa lesið reviews um nýju línurnar hjá þeim ákvað ég að endurnýja og fara í 6*3TB Seagate LP og kem til með að tvöfalda það jafnt og þétt. Læt jafnvel vita hvernig þeir reynast

Re: Hvaða HDD sem geymslu disk.
Sent: Lau 04. Jan 2014 01:22
af GuðjónR
Ég setti green í TV flakkara boxið hennar múttu. Sá diskur virkar fínt þar, ískaldur og hljóðlátur.
Svo setti ég RED í TimeCapsule frá Apple. það box tekur afrit af þremur tölvum 24/7 og þarf diskurinn að vera kaldur og áreiðanlegur.
Reynsla mín af Seagate er bara að slæm að ég myndi ekki vilja sjá þá diska þó það munaði 70% á verði, ekki nema þeir væri í einhverju prodject þar sem dauði þeirra skipti ekki máli.
Re: Hvaða HDD sem geymslu disk.
Sent: Lau 04. Jan 2014 15:04
af vesi
Þakka svörin, ákvað að taka 3tb. WD.green. aðalega útaf review sem ég las. þar kom að wd ábyrgist sýna diska í 5ár en seagate aðeins í 2ár.
http://www.legitreviews.com/seagate-des ... eview_2182kv. Vesi