Síða 1 af 1

Ný Acer aspire v5-552 Temp vandamál

Sent: Fim 02. Jan 2014 21:36
af plebzor
var að versla mér nyja acer aspire v5-552 og virðist vera sýna vitlaust temp eða ég vona það... prufaðu að fara aðeins með hana utá svalir og gerði hana "kalda" og kveikti á henni og hún sýndi samt 100°c , svo þegar ég runna t.d world of warcraft í 5-6 tíma fer þetta temp í 130-140° .. en hun er ekkert að fps droppa að ég sjái.. ætti tölvan ekki að crasha í 120c°+ og finna major fps drop ? og yfir höfuð höndlar örgjörvin 120-140°c ?

á ég að skila henni eða á ég bara treysta að þetta séu Rangar tölur ? (mín reynsla af 90°c+ fartölvur eru sjóðandi að neðan .. þessi er svona smá volg í 130° lol..) Vifturnar á frekar miklum snúning en lítill hita sem kemur þar út ..

þarf súper nörd til að aðstoða mig , kanski ekkert sjálfgefið að fara með tölvuna þarsem ég keypti hana í tæknibær fyrir sunnan og er sjálfur á norðurlandi og get lítið verið tölvulaus.

þetta er AMD-A8-5557M 4kjarna 2.1ghz-3.1ghz.

Mynd

Re: Ný Acer aspire v5-552 Temp vandamál

Sent: Fim 02. Jan 2014 21:48
af Sydney
Hún ætti að vera búin að drepa á sig áður en hún nær 100°C. Þetta er rangar tölur.

Re: Ný Acer aspire v5-552 Temp vandamál

Sent: Fim 02. Jan 2014 21:51
af plebzor
á ég þá bara horfa frammhjá þessu ? frekar leiðinlegt að vera óviss um þessar tölur. svo þegar ég virkilega þarf að skoða þær þá hef ég enga hugmynd um tempið á tölvunni..

Re: Ný Acer aspire v5-552 Temp vandamál

Sent: Fim 02. Jan 2014 21:58
af Sydney
plebzor skrifaði:á ég þá bara horfa frammhjá þessu ? frekar leiðinlegt að vera óviss um þessar tölur. svo þegar ég virkilega þarf að skoða þær þá hef ég enga hugmynd um tempið á tölvunni..

Það er annað hvort að fara með hana til söluaðila eða lifa með þessu.

Ef örgjörvinn væri virkilega 100°C þá myndiru auðveldlega finna fyrir því bara með að snerta hana.

Re: Ný Acer aspire v5-552 Temp vandamál

Sent: Fim 02. Jan 2014 22:01
af plebzor
já ég er sammála þér hef alveg haldið á tölvu sem er í 90° og hun er sjóðandi.. en já ætla senda tæknibær e-mail allavega og sjá hvort þetta sé eithvað algengt eða hvað skuli gera þarsem er get ekki verið tölvulaus í skólanum. (pirraði gaurinn sem keypti sér fyrstu AMD ferðatölvuna)

Re: Ný Acer aspire v5-552 Temp vandamál

Sent: Fim 02. Jan 2014 22:32
af I-JohnMatrix-I
Nákvæmlega sama og gerðist með fyrstu AMD ferðatölvuna sem að ég keypti. Uppfærði biosinn og náði í nokkur forrit sem að fylgjast með hita á vélinni sem skilaði engum árangri. Endaði á að skila vélinni og fá mér aðra með intel i3 og þá voru hitatölur réttar.

Re: Ný Acer aspire v5-552 Temp vandamál

Sent: Fim 02. Jan 2014 22:34
af plebzor
get ég heimtað nyja vél á staðnum eða þarf ég að bíða 1-2 vikur eftir nýrri vél ? ég kæri mig held ég ekki um að hafa þetta svona vill sjá rétt TEMP á minni tölvu!

þarsem að aðeins 1mánuður og 10 dagar eru frá því að ég keypti vélina!

Re: Ný Acer aspire v5-552 Temp vandamál

Sent: Fim 02. Jan 2014 23:29
af plebzor
gæti verið að þetta sé TEMP yfir alla 4 kjarna ? ss allir kjarnarnir til samans eru 101° ?

Mynd

Re: Ný Acer aspire v5-552 Temp vandamál

Sent: Fös 03. Jan 2014 00:51
af Sydney
plebzor skrifaði:gæti verið að þetta sé TEMP yfir alla 4 kjarna ? ss allir kjarnarnir til samans eru 101° ?

Mynd

Nei

Re: Ný Acer aspire v5-552 Temp vandamál

Sent: Fös 03. Jan 2014 07:55
af plebzor
Er ekki skrítið að allir kjarnarnir eru í nákvæmlega sömu gráðu?

Re: Ný Acer aspire v5-552 Temp vandamál

Sent: Fös 03. Jan 2014 20:21
af Sydney
plebzor skrifaði:Er ekki skrítið að allir kjarnarnir eru í nákvæmlega sömu gráðu?

Ekki ef hitaskynjararnir eru í rugli.