Raspberry PI ræsir ekki
Sent: Þri 31. Des 2013 11:59
Ég er búinn að keyra Raspbmc á mínu án vandamála í ár, en núna eftir síðasta update þá tók það upp á því að reboota sig þegar ég spila á tónlist eða þegar ég geri 'scan for new content' svo ég ákvað að taka SD kortið úr og setja clean install á það.
Ég set SD kortið í og tengi í rafmagn en það kveiknar rautt power ljós en ekkert meira gerist. Ég er búinn að prófa tvö SD kort, tvö mismunandi power supplies, nýtt Raspbmc install, OpenElec install, NOOBS install en ekkert virkar. Á bara eftir að fara til kunningja mins (sem ég geri eftir áramót) sem var með samskonar setup og ég með PIið og SD kortið mitt til að sjá hvort annað hvort virki hjá honum.
Samkvæmt google þá þýðir þetta ýmist að power snúran sé ekki nógu vel tengd, SD kortið sé bilað/sitji ekki nógu vel eða uppsetningin á SD kortinu sé ekki nógu góð.
Einhver hérna sem hefur lent í svona vandamálum með PI?
Ég set SD kortið í og tengi í rafmagn en það kveiknar rautt power ljós en ekkert meira gerist. Ég er búinn að prófa tvö SD kort, tvö mismunandi power supplies, nýtt Raspbmc install, OpenElec install, NOOBS install en ekkert virkar. Á bara eftir að fara til kunningja mins (sem ég geri eftir áramót) sem var með samskonar setup og ég með PIið og SD kortið mitt til að sjá hvort annað hvort virki hjá honum.
Samkvæmt google þá þýðir þetta ýmist að power snúran sé ekki nógu vel tengd, SD kortið sé bilað/sitji ekki nógu vel eða uppsetningin á SD kortinu sé ekki nógu góð.
Einhver hérna sem hefur lent í svona vandamálum með PI?