Hátt CPU load
Sent: Fim 26. Des 2013 14:47
Lenti í þessu um daginn að CPU var upp úr öllu valdi en fann ekkert í task manager þannig að ég endurræsti vélina og allt var í góðu, núna lenti ég aftur í því sama nokkrum dögum seinna og sama sagan, ekkert í task manager þannig að ég endurræsi en núna fer hún í sama far aftur.
Any ideas?
Any ideas?
