Síða 1 af 1

Hátt CPU load

Sent: Fim 26. Des 2013 14:47
af Squinchy
Lenti í þessu um daginn að CPU var upp úr öllu valdi en fann ekkert í task manager þannig að ég endurræsti vélina og allt var í góðu, núna lenti ég aftur í því sama nokkrum dögum seinna og sama sagan, ekkert í task manager þannig að ég endurræsi en núna fer hún í sama far aftur.

Any ideas?

Re: Hátt CPU load

Sent: Fim 26. Des 2013 15:13
af mundivalur
Haka í show processes from all users og sjá hvort það komi þá

Re: Hátt CPU load

Sent: Fim 26. Des 2013 15:16
af Squinchy
Góður punktur
Þetta virðist vera AVG vírusvörninn að skoða allt sem plex serverinn er að senda frá sér

Re: Hátt CPU load

Sent: Fim 26. Des 2013 16:15
af worghal
hahaha
avgNSA.exe :happy